Icesave rýrir ekki rétt íslenska tryggingarsjóðsins 10. ágúst 2009 15:24 Ákvæði Icesave samninganna um jafnræði milli tryggingarsjóða Íslands, Bretlands og Hollands rýra ekki að neinu leyti rétt íslenska tryggingarsjóðsins þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu vegna nýs lögfræðiálits sem unnið var fyrir ráðuneytið. Lögmennirnir Andri Árnason og Helga Melkorka Óttarsdóttir unnu álit fyrir forsætisráðuneytið þar sem fjallað er um gildandi reglur hér á landi og í ljósi EES-réttar um úthlutun úr búi fjármálafyrirtækja og hvernig þær muni horfa við gagnvart þeim sem eiga forgangskröfur í bú Landsbanka Íslands hf. Fram kemur í tilkynningunni að álitsins var aflað vegna vafa sem risið hefur um hvort með Icesave-samningunum hafi hlutur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta þegar kemur að skiptum verið rýrður umfram það sem íslenskar réttarreglur gera ráð fyrir til hagsbóta fyrir breska og hollenska aðila. dadsf Forgangskröfur vegna innistæða teljast jafnréttháar Í áliti lögmannanna kemur fram að forgangskröfur vegna innistæða, hvort sem þær hafa verið yfirteknar af Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta eða verið framseldar kröfuhafa, teljist jafnréttháar að því er varðar úthlutun úr búi fjármálafyrirtækja. „Tryggingarsjóðurinn njóti því samkvæmt íslenskum gjaldþrotarétti ekki sérstaks forgangs (ofurforgangs) þegar kemur að úthlutun forgangskrafna. Með álitinu er því enn staðfest að ákvæði Icesave samninganna um jafnræði milli tryggingarsjóða Íslands, Bretlands og Hollands rýra ekki að neinu leyti rétt íslenska tryggingarsjóðsins þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans," segir í tilkynningunni. Tengdar fréttir Seðlabankastjórar á fundi fjárlaganefndar Svein Harald Øygard, seðlabankastjóri, og Arnór Sighvatsson, varaseðlabankastjóri, komu fyrir fjárlaganefnd Alþingis á fundi hennar í morgun. Þeir neituðu alfarið að tjá sig um hvað hafi verið rætt á fundinum og vísuðu á nefndarmenn. Fundurinn stendur enn. 10. ágúst 2009 11:00 Nýjar útfærslur breyta ekki afstöðu stjórnarandstöðu Ekki tókst að ná þverpólitískri samstöðu um lausn á deilum vegna Icesave-samkomulagsins á fundi fulltrúa allra flokka í gær, eins og vonir höfðu staðið til. Til stóð að ljúka umræðum um málið í fjárlaganefnd í dag og hefja aðra umræðu á Alþingi á morgun, en fullljóst er talið að af því verði ekki. 10. ágúst 2009 06:00 Icesave ekki afgreitt úr nefnd í dag Ekki stendur til að afgreiða Icesave málið úr fjárlaganefnd í dag. Nefndin situr nú á fundi og ræðir hvers konar fyrirvara er hægt að setja við frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. 10. ágúst 2009 09:17 Ræða þarf við Hollendinga og Breta vegna fyrirvara Alþingis Stjórnvöld munu þurfa að ræða við Hollendinga og Breta, vegna þeirra fyrirvara sem Alþingi gerir við ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. Þetta segir fulltrúi Vinstri grænna í fjárlaganefnd. Engin niðurstaða varð um fyrirvara á fundi nefndarinnar í morgun. 10. ágúst 2009 13:00 Litlar líkur á sátt um fyrirvara vegna Icesave Alls óvíst er að nokkur niðurstaða verði um Icesave málið á fundi fjárlaganefndar Alþingis sem nú stendur yfir. Fram hefur komið að nefndin vinni að gerð fyrirvara við ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. 10. ágúst 2009 10:44 Icesave: Greiðslur verði af hagvexti Eina niðurstaðan af fundi fjárlaganefndar í morgun, um Icesave-frumvarpið, var að Seðlabankinn tæki þátt í að meta gildi fyrirvara við ríkisábyrgð. Meðal fyrirvara sem rætt er um að setja, er að Íslendingar greiði Hollendingum og Bretum eingöngu af framtíðarhagvexti. 10. ágúst 2009 13:17 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Ákvæði Icesave samninganna um jafnræði milli tryggingarsjóða Íslands, Bretlands og Hollands rýra ekki að neinu leyti rétt íslenska tryggingarsjóðsins þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu vegna nýs lögfræðiálits sem unnið var fyrir ráðuneytið. Lögmennirnir Andri Árnason og Helga Melkorka Óttarsdóttir unnu álit fyrir forsætisráðuneytið þar sem fjallað er um gildandi reglur hér á landi og í ljósi EES-réttar um úthlutun úr búi fjármálafyrirtækja og hvernig þær muni horfa við gagnvart þeim sem eiga forgangskröfur í bú Landsbanka Íslands hf. Fram kemur í tilkynningunni að álitsins var aflað vegna vafa sem risið hefur um hvort með Icesave-samningunum hafi hlutur Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta þegar kemur að skiptum verið rýrður umfram það sem íslenskar réttarreglur gera ráð fyrir til hagsbóta fyrir breska og hollenska aðila. dadsf Forgangskröfur vegna innistæða teljast jafnréttháar Í áliti lögmannanna kemur fram að forgangskröfur vegna innistæða, hvort sem þær hafa verið yfirteknar af Tryggingarsjóði innstæðueigenda og fjárfesta eða verið framseldar kröfuhafa, teljist jafnréttháar að því er varðar úthlutun úr búi fjármálafyrirtækja. „Tryggingarsjóðurinn njóti því samkvæmt íslenskum gjaldþrotarétti ekki sérstaks forgangs (ofurforgangs) þegar kemur að úthlutun forgangskrafna. Með álitinu er því enn staðfest að ákvæði Icesave samninganna um jafnræði milli tryggingarsjóða Íslands, Bretlands og Hollands rýra ekki að neinu leyti rétt íslenska tryggingarsjóðsins þegar kemur að úthlutun úr búi Landsbankans," segir í tilkynningunni.
Tengdar fréttir Seðlabankastjórar á fundi fjárlaganefndar Svein Harald Øygard, seðlabankastjóri, og Arnór Sighvatsson, varaseðlabankastjóri, komu fyrir fjárlaganefnd Alþingis á fundi hennar í morgun. Þeir neituðu alfarið að tjá sig um hvað hafi verið rætt á fundinum og vísuðu á nefndarmenn. Fundurinn stendur enn. 10. ágúst 2009 11:00 Nýjar útfærslur breyta ekki afstöðu stjórnarandstöðu Ekki tókst að ná þverpólitískri samstöðu um lausn á deilum vegna Icesave-samkomulagsins á fundi fulltrúa allra flokka í gær, eins og vonir höfðu staðið til. Til stóð að ljúka umræðum um málið í fjárlaganefnd í dag og hefja aðra umræðu á Alþingi á morgun, en fullljóst er talið að af því verði ekki. 10. ágúst 2009 06:00 Icesave ekki afgreitt úr nefnd í dag Ekki stendur til að afgreiða Icesave málið úr fjárlaganefnd í dag. Nefndin situr nú á fundi og ræðir hvers konar fyrirvara er hægt að setja við frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. 10. ágúst 2009 09:17 Ræða þarf við Hollendinga og Breta vegna fyrirvara Alþingis Stjórnvöld munu þurfa að ræða við Hollendinga og Breta, vegna þeirra fyrirvara sem Alþingi gerir við ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. Þetta segir fulltrúi Vinstri grænna í fjárlaganefnd. Engin niðurstaða varð um fyrirvara á fundi nefndarinnar í morgun. 10. ágúst 2009 13:00 Litlar líkur á sátt um fyrirvara vegna Icesave Alls óvíst er að nokkur niðurstaða verði um Icesave málið á fundi fjárlaganefndar Alþingis sem nú stendur yfir. Fram hefur komið að nefndin vinni að gerð fyrirvara við ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. 10. ágúst 2009 10:44 Icesave: Greiðslur verði af hagvexti Eina niðurstaðan af fundi fjárlaganefndar í morgun, um Icesave-frumvarpið, var að Seðlabankinn tæki þátt í að meta gildi fyrirvara við ríkisábyrgð. Meðal fyrirvara sem rætt er um að setja, er að Íslendingar greiði Hollendingum og Bretum eingöngu af framtíðarhagvexti. 10. ágúst 2009 13:17 Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Fleiri fréttir Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Sjá meira
Seðlabankastjórar á fundi fjárlaganefndar Svein Harald Øygard, seðlabankastjóri, og Arnór Sighvatsson, varaseðlabankastjóri, komu fyrir fjárlaganefnd Alþingis á fundi hennar í morgun. Þeir neituðu alfarið að tjá sig um hvað hafi verið rætt á fundinum og vísuðu á nefndarmenn. Fundurinn stendur enn. 10. ágúst 2009 11:00
Nýjar útfærslur breyta ekki afstöðu stjórnarandstöðu Ekki tókst að ná þverpólitískri samstöðu um lausn á deilum vegna Icesave-samkomulagsins á fundi fulltrúa allra flokka í gær, eins og vonir höfðu staðið til. Til stóð að ljúka umræðum um málið í fjárlaganefnd í dag og hefja aðra umræðu á Alþingi á morgun, en fullljóst er talið að af því verði ekki. 10. ágúst 2009 06:00
Icesave ekki afgreitt úr nefnd í dag Ekki stendur til að afgreiða Icesave málið úr fjárlaganefnd í dag. Nefndin situr nú á fundi og ræðir hvers konar fyrirvara er hægt að setja við frumvarp um ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. 10. ágúst 2009 09:17
Ræða þarf við Hollendinga og Breta vegna fyrirvara Alþingis Stjórnvöld munu þurfa að ræða við Hollendinga og Breta, vegna þeirra fyrirvara sem Alþingi gerir við ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. Þetta segir fulltrúi Vinstri grænna í fjárlaganefnd. Engin niðurstaða varð um fyrirvara á fundi nefndarinnar í morgun. 10. ágúst 2009 13:00
Litlar líkur á sátt um fyrirvara vegna Icesave Alls óvíst er að nokkur niðurstaða verði um Icesave málið á fundi fjárlaganefndar Alþingis sem nú stendur yfir. Fram hefur komið að nefndin vinni að gerð fyrirvara við ríkisábyrgð á Icesave reikningum Landsbankans. 10. ágúst 2009 10:44
Icesave: Greiðslur verði af hagvexti Eina niðurstaðan af fundi fjárlaganefndar í morgun, um Icesave-frumvarpið, var að Seðlabankinn tæki þátt í að meta gildi fyrirvara við ríkisábyrgð. Meðal fyrirvara sem rætt er um að setja, er að Íslendingar greiði Hollendingum og Bretum eingöngu af framtíðarhagvexti. 10. ágúst 2009 13:17