Á föstu með stærðfræðikennara 12. febrúar 2009 10:52 Jógvan Hanson. „Ég hef lést um 9 kíló síðan 5. janúar. Nei ég er ekki að djóka," segir færeyski söngvarinn Jógvan Hansen, 30 ára, þegar Vísir spyr hvernig undirbúningurinn fyrir úrslitakeppni Júróvision sem fram fer næsta laugardag gengur. „Já ég var spikfeitur þegar ég var krakki. Ég er fæddur á bóndagarði og alinn upp við að borða vel. Fituna á kjötinu og allt þetta góða." „Það væru forréttindi fyrr mig að fara út sem Íslendingur. Vá ef þú bara vissir hversu mikið mig langar að vinna." „Já ég er ástfanginn," svarar Jógvan aðpurður um ástina. „Við höfum verið saman næstum því í tvö ár." „Ég hefði ekki getað gert þetta nema hún hefði verið svona góð við mig. Já, hún er íslensk." „Hún heitir Hrafnhildur Jónasdóttir og er 27 ára. Hún er stærðfræðikennari. Og hún er geðveikt sæt líka, ekki bara klár," segir Jógvan einlægur. Fer stærðfræðikennarinn með til Moskvu ef þú sigrar? „Auðvitað!" svarar Jógvan. „Hún er bæði að hjálpa mér að taka ákvarðanir og við erum ótrúlega dugleg að sjá jákvæðar hliðar á hlutunum. Ég held mig niðri á jörðinni þrátt fyrir spennuna í kringum keppnina." „Ég er búinn að vera í ræktinni á milljón og allt þetta ferli finnst mér mjög skemmtilegt. Ég held að vinningurinn er að geta verið með í svona keppni og kunna að njóta þess," segir Jógvan. „En sem ungur og spenntur maður leita ég stöðugt uppi ævintýri og þá hentar Ísland mér miklu betur en Færeyjar." „Ég mun alltaf vera Færeyingur og mun alltaf vera stoltur af því og þeim massíva bakgrunni sem ég á þar. Það er gríðaleg gjöf að hafa fengið að fæðast þar," segir Jógvan aðspurður út í þjóðernið. „Íslendingar og Færeyingar eru miklu meira tengdir en margir halda og það er yndislegt. Eina sem skilur okkur að er tungumálið. Útlitið, hugarfarið og jákvæða viðhorfið og tengsl okkar við náttúruna er það sem við eigum sameiginlegt," segir Jógvan. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
„Ég hef lést um 9 kíló síðan 5. janúar. Nei ég er ekki að djóka," segir færeyski söngvarinn Jógvan Hansen, 30 ára, þegar Vísir spyr hvernig undirbúningurinn fyrir úrslitakeppni Júróvision sem fram fer næsta laugardag gengur. „Já ég var spikfeitur þegar ég var krakki. Ég er fæddur á bóndagarði og alinn upp við að borða vel. Fituna á kjötinu og allt þetta góða." „Það væru forréttindi fyrr mig að fara út sem Íslendingur. Vá ef þú bara vissir hversu mikið mig langar að vinna." „Já ég er ástfanginn," svarar Jógvan aðpurður um ástina. „Við höfum verið saman næstum því í tvö ár." „Ég hefði ekki getað gert þetta nema hún hefði verið svona góð við mig. Já, hún er íslensk." „Hún heitir Hrafnhildur Jónasdóttir og er 27 ára. Hún er stærðfræðikennari. Og hún er geðveikt sæt líka, ekki bara klár," segir Jógvan einlægur. Fer stærðfræðikennarinn með til Moskvu ef þú sigrar? „Auðvitað!" svarar Jógvan. „Hún er bæði að hjálpa mér að taka ákvarðanir og við erum ótrúlega dugleg að sjá jákvæðar hliðar á hlutunum. Ég held mig niðri á jörðinni þrátt fyrir spennuna í kringum keppnina." „Ég er búinn að vera í ræktinni á milljón og allt þetta ferli finnst mér mjög skemmtilegt. Ég held að vinningurinn er að geta verið með í svona keppni og kunna að njóta þess," segir Jógvan. „En sem ungur og spenntur maður leita ég stöðugt uppi ævintýri og þá hentar Ísland mér miklu betur en Færeyjar." „Ég mun alltaf vera Færeyingur og mun alltaf vera stoltur af því og þeim massíva bakgrunni sem ég á þar. Það er gríðaleg gjöf að hafa fengið að fæðast þar," segir Jógvan aðspurður út í þjóðernið. „Íslendingar og Færeyingar eru miklu meira tengdir en margir halda og það er yndislegt. Eina sem skilur okkur að er tungumálið. Útlitið, hugarfarið og jákvæða viðhorfið og tengsl okkar við náttúruna er það sem við eigum sameiginlegt," segir Jógvan.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira