Fótbolti

Hearts sló granna sína út úr bikarnum

NordicPhotos/GettyImages
Eggert Jónsson og félagar í Hearts slógu granna sína í Hibernian í Edinborg út úr skoska bikarnum í dag með 2-0 sigri. Eggert var á sínum stað í byrjunarliðinu hjá Hearts en Hibs lék með 10 menn síðasta klukkutímann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×