Erlent

Óttast að 16 hafi látist í þyrluslysi

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Þyrla af gerðinni Super Puma.
Þyrla af gerðinni Super Puma.

Óttast er að 16 séu látnir eftir að þyrla af gerðinni Super Puma hrapaði í sjóinn skammt undan strönd Skotlands í gær. Þegar hafa tíu lík fundist en sex manns er enn saknað. Þyrlan var á leið frá olíuborpalli með farþegana þegar hún hrapaði og er ekki enn vitað hvað olli slysinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×