Litla-Hraun á Laugaveg 13. mars 2009 09:15 Saman í fangavaktinni. Ingvar E. Sigurðsson, Björn Thors og Ólafur Darri leika allir fanga í Fangavaktinni, síðustu seríunni um þá Ólaf Ragnar, Daníel og Georg. Til greina kemur að Þröstur Leó Gunnarsson fari með hlutverk fangavarðar en það hefur þó ekki verið staðfest. Tökur á Fangavaktinni, þriðju seríunni um Georg, Ólaf Ragnar og Daníel, hefjast í byrjun maí. Leikararnir hafa verið tíðir gestir á Litla-Hrauni síðan um áramót. Þegar hefur verið gengið frá ráðningu Ingvars E. Sigurðssonar, Ólafs Darra og Björns Thors í hlutverk fanga á Litla-Hrauni og þá mun nýgræðingurinn Sigurður Hjaltason þreyta frumraun sína í þáttunum sem afbrotamaður. Ragnar Bragason segir að enn eigi eftir að ganga frá ráðningu á fangavörðum en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kemur Þröstur Leó Gunnarsson sterklega til greina í það. Ragnar vildi ekki staðfesta það. „Þetta verður skemmtileg blanda og það verður forvitnilegt að taka þessar kanónur inn í þennan blandaða áhugamannahóp. Enda hefur verið ákaflega gaman á samlestrum hjá okkur,“ segir Ragnar. Hópurinn hefur farið í ófár heimsóknir á Litla-Hraun í rannsóknarskyni og mætt þar hlýlegu viðmóti fanga og fangavarða. „Fólkið á Litla-Hrauni hefur tekið okkur opnum örmum og allir hafa verið reiðubúnir til að leggja sitt á vogarskálarnar.“ Hann segir það skýrt markmið Fangavaktarinnar að búa til raunsæja veröld íslenskra fanga en ekki eitthvert ímyndað amerískt fangelsi. „Það hefur verið fróðleg lífsreynsla að fara þarna inn en óneitanlega er það góð tilfinning að geta gengið út hvenær sem maður vill.“ Ragnar hrósar þeim Margréti Frímannsdóttur, forstöðumanni Litla-Hrauns, og Páli Winkel fangelsismálastjóra sérstaklega. Þau hafi verið ótrúlega liðleg í öllum samskiptum. Ekkert verður þó af því að tökuliðið setjist að á Litla-Hrauni. Enda er fangelsið, að sögn Ragnars, yfirfullt. „Fangelsismálin á Íslandi eru í miklum ólestri enda eru tuttugu fleiri fangar en fangelsið getur tekið við í raun og veru. Við getum því ekkert fengið einhvern einn gang og dundað okkur við tökur því hver fermetri er fullnýttur.“ Og því hefur verið unnið að því að byggja fangagang á Laugavegi 176 en þar skammt frá er einmitt upphafið að ævintýrum hinnar heilögu þrenningar, bensínstöð Skeljungs. „Við eigum eftir að skjótast þangað yfir og fá okkur pylsu með öllu í hádeginu.“ freyrgigja@frettabladid.is Edda Arnljótsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson leikarar ingvar og edda Ólafur Darri Ólafsson leikari asdf Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Tökur á Fangavaktinni, þriðju seríunni um Georg, Ólaf Ragnar og Daníel, hefjast í byrjun maí. Leikararnir hafa verið tíðir gestir á Litla-Hrauni síðan um áramót. Þegar hefur verið gengið frá ráðningu Ingvars E. Sigurðssonar, Ólafs Darra og Björns Thors í hlutverk fanga á Litla-Hrauni og þá mun nýgræðingurinn Sigurður Hjaltason þreyta frumraun sína í þáttunum sem afbrotamaður. Ragnar Bragason segir að enn eigi eftir að ganga frá ráðningu á fangavörðum en samkvæmt heimildum Fréttablaðsins kemur Þröstur Leó Gunnarsson sterklega til greina í það. Ragnar vildi ekki staðfesta það. „Þetta verður skemmtileg blanda og það verður forvitnilegt að taka þessar kanónur inn í þennan blandaða áhugamannahóp. Enda hefur verið ákaflega gaman á samlestrum hjá okkur,“ segir Ragnar. Hópurinn hefur farið í ófár heimsóknir á Litla-Hraun í rannsóknarskyni og mætt þar hlýlegu viðmóti fanga og fangavarða. „Fólkið á Litla-Hrauni hefur tekið okkur opnum örmum og allir hafa verið reiðubúnir til að leggja sitt á vogarskálarnar.“ Hann segir það skýrt markmið Fangavaktarinnar að búa til raunsæja veröld íslenskra fanga en ekki eitthvert ímyndað amerískt fangelsi. „Það hefur verið fróðleg lífsreynsla að fara þarna inn en óneitanlega er það góð tilfinning að geta gengið út hvenær sem maður vill.“ Ragnar hrósar þeim Margréti Frímannsdóttur, forstöðumanni Litla-Hrauns, og Páli Winkel fangelsismálastjóra sérstaklega. Þau hafi verið ótrúlega liðleg í öllum samskiptum. Ekkert verður þó af því að tökuliðið setjist að á Litla-Hrauni. Enda er fangelsið, að sögn Ragnars, yfirfullt. „Fangelsismálin á Íslandi eru í miklum ólestri enda eru tuttugu fleiri fangar en fangelsið getur tekið við í raun og veru. Við getum því ekkert fengið einhvern einn gang og dundað okkur við tökur því hver fermetri er fullnýttur.“ Og því hefur verið unnið að því að byggja fangagang á Laugavegi 176 en þar skammt frá er einmitt upphafið að ævintýrum hinnar heilögu þrenningar, bensínstöð Skeljungs. „Við eigum eftir að skjótast þangað yfir og fá okkur pylsu með öllu í hádeginu.“ freyrgigja@frettabladid.is Edda Arnljótsdóttir og Ingvar E. Sigurðsson leikarar ingvar og edda Ólafur Darri Ólafsson leikari asdf
Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira