Innlent

Gott skíðafæri í Bláfjöllum

Frá Bláfjöllum.
Frá Bláfjöllum.
Skíðasvæðið í Bláfjöllum er opið og þar verða lyftur í gangi til klukkan 21 kvöld. Að mati Ingimundar Sigfússonar, starfsmanns í Bláfjöllum, er skíðafærið mjög gott.

,,Hér er yndislegt verður, nýr snjór og fjögurra gráðu frost. Færið gæti ekki verið betra. Fólk á að nýta góða veðrið og drífa sig í fjöllinn," segir Ingimundur.

Skíðasvæðið í Bláfjöllum var opið um helgina og á Ingimundur von á því svæðið verði opið næstu daga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×