Innlent

Vélarbilun í fiskibáti

Myndin tengist ekki þessari frétt.
Myndin tengist ekki þessari frétt.
Aðalvél bilaði í fiskibáti, sem var að veiðum undan Suðurströndinni í gær og kallaði skipstjórinn eftir aðstoð. Nálægur fiskibátur kom á vettvang, tók hann í tog og dró hann inn til Vestmannaeyja, þar sem gert verður við vélina. Ferðin gekk vel og voru skipverjar ekki í hættu, enda veður þokkalegt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×