Lífið

Tárvot Amy - myndir

Amy Winehouse.
Amy Winehouse.

Breska söngkonan Amy Winehouse, 25 ára, var mynduð á Gatwick flugvellinum í Lundúnum nýkomin frá Barbados í gær, sunnudag.

Ástæðan fyrir að Amy flaug til Bretlands er að hún vill sættast við eiginmanninn, Blake Fielder-Civil, og bæta sambandið.

Móðir Blake heldur því hinsvegar fram að þau ætla að skrifa undir skilnaðarpappírana í vikunni.

Eins og myndirnar sýna vöknaði söngkonunni um augun þegar ljósmyndararnir umkringdu hana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.