Lífið

Ný plata frá Manics

Velska rokksveitin gefur út nýja plötu í maí. Á henni verða textar eftir Richey Edwards sem hvarf árið 1995.
Velska rokksveitin gefur út nýja plötu í maí. Á henni verða textar eftir Richey Edwards sem hvarf árið 1995.
Níunda plata velska rokktríósins Manic Street Preachers kemur út í maí og heitir Journal For Plague Lovers. Á plötunni verða nokkrir textar eftir Richey Edwards, fjórða meðliminn, sem hvarf árið 1995. Hann var úrskurðaður látinn í fyrra. „Við erum æstir, kvíðnir, stoltir og hræddir eins og vanalega, en getum ekki beðið eftir að fólk fái að heyra plötuna,“ skrifar Nicky Wire bassaleikari á heimasíðu sveitarinnar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.