Lífið

Ný plata með Whitney Houston væntanleg

Whitney Houston og Bobby Brown meðan allt lék í lyndi. MYND/AP
Whitney Houston og Bobby Brown meðan allt lék í lyndi. MYND/AP
Ný plata með bandarísku söngdívunni Whitney Houston er væntanleg í lok sumars. Ekki er búið að finna titil á nýjasta verk söngkonunnar sem gaf síðast út plötu fyrir sjö árum.

Undanfarin ár hafa helstu fréttir af Whitney snúið að óreglu og skilnaði hennar og Bobby Brown.

Söngkonan skaust upp á stjörnuhimininn árið 1985. Síðan þá hefur hún selt milljónir platna og hlotið fjölda verðlauna, þar á meðal sex Grammy-verðlaun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.