Innlent

Brotist inn í veitingastað á Hvolsvelli

Myndin er sviðsett og tengist fréttinni ekki.
Myndin er sviðsett og tengist fréttinni ekki.

Brotist var inn í veitingastað og sjoppu á Hvolsvelli undir miðnætti og komust þjófarnir undan á bíl. Þrátt fyrir eftirgrennslan lögreglunnar á Hvolsvelli og Selfossi er bíllinn ófundinn. Ekki er ljóst hversu miklu þeir stálu en lögregla og rekstraraðili eru að kanna það.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×