Innlent

77 prósent brota voru framin á höfuðborgarsvæðinu

77 prósent allra hegningarlagabrota á landinu í desember voru framin á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í Afbrotatölfræði fyrir desembermánuð sem nú hefur verið birt á vef ríkislögreglustjóra.

Sjö prósent afbrota voru framin á Suðurnesjum og fimm prósent á Selfossi.

Þetta háa hlutfall á Selfossi skýrist af innbrotum í gróðurhús og sumarbústaði sem algeng eru á svæðinu.

Nánar má kynna sér tölurnar hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×