Enski boltinn

Zola hyggst ekki yfirgefa West Ham

Elvar Geir Magnússon skrifar

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar þá hefur Gianfranco Zola tjáð stjórn West Ham að hann hafi ekki í hyggju að yfirgefa félagið. Zola er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn í dag.

Hann segist vera 100% tryggur West Ham og telur sig ekki þurfa að svara öllum þeim sögusögnum sem birtar hafa verið. Zola hefur náð góðum árangri með West Ham sem situr í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×