Icesave úr fjárlaganefnd á morgun Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 12. ágúst 2009 12:24 Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, er formaður fjárlaganefndar. Mynd/GVA Flest bendir til að Icesave samningurinn verði afgreiddur úr fjárlaganefnd á morgun. Nefndin kemur saman að minnsta kosti þrisvar í dag vegna málsins. Fjárlaganefnd fundaði í morgun og fóru yfir þá fyrirvara á samningnum sem hafa verið til umræðu. Til stóð að farið yrði yfir efnahagslega fyrirvara á samningnum en útreikningar frá Seðlabankanum munu ekki berast fyrr en síðar í dag og er því búist við að nefndin fundi aftur síðdegis, eftir þingflokksfundi. Nú stendur yfir fundur hjá nefndinni en hann hófst klukkan 11. „Við fáum til okkar Lee Buchheit sem mun meðal annars ræða við okkur um skuldaskil, ríkisábyrgðir og skuldastöðu ríkja,"segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar. Hann segir nefndina hafa fengið ábendingu um þennan sérfræðing en hann starfar hjá lögfræðistofu í Bandaríkjunum. Guðbjartur segir nefndarmeðlimi gera sér grein fyrir að það liggur á málið verði afgreitt úr nefnd. Allar upplýsingar liggi nú fyrir og nú sé verið að reyna að ná sátt um lagalega fyrirvara inn í frumvarpið. Heimildir fréttastofu herma að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun en Guðbjartur vill ekki tala um neinar dagsetningar í því sambandi. Tengdar fréttir Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00 Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00 Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira
Flest bendir til að Icesave samningurinn verði afgreiddur úr fjárlaganefnd á morgun. Nefndin kemur saman að minnsta kosti þrisvar í dag vegna málsins. Fjárlaganefnd fundaði í morgun og fóru yfir þá fyrirvara á samningnum sem hafa verið til umræðu. Til stóð að farið yrði yfir efnahagslega fyrirvara á samningnum en útreikningar frá Seðlabankanum munu ekki berast fyrr en síðar í dag og er því búist við að nefndin fundi aftur síðdegis, eftir þingflokksfundi. Nú stendur yfir fundur hjá nefndinni en hann hófst klukkan 11. „Við fáum til okkar Lee Buchheit sem mun meðal annars ræða við okkur um skuldaskil, ríkisábyrgðir og skuldastöðu ríkja,"segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar. Hann segir nefndina hafa fengið ábendingu um þennan sérfræðing en hann starfar hjá lögfræðistofu í Bandaríkjunum. Guðbjartur segir nefndarmeðlimi gera sér grein fyrir að það liggur á málið verði afgreitt úr nefnd. Allar upplýsingar liggi nú fyrir og nú sé verið að reyna að ná sátt um lagalega fyrirvara inn í frumvarpið. Heimildir fréttastofu herma að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun en Guðbjartur vill ekki tala um neinar dagsetningar í því sambandi.
Tengdar fréttir Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00 Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00 Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40 Mest lesið Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent 70 prósent landsmanna hlynnt banni Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira
Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00
Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00
Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40