Icesave úr fjárlaganefnd á morgun Guðný Helga Herbertsdóttir skrifar 12. ágúst 2009 12:24 Guðbjartur Hannesson, þingmaður Samfylkingarinnar, er formaður fjárlaganefndar. Mynd/GVA Flest bendir til að Icesave samningurinn verði afgreiddur úr fjárlaganefnd á morgun. Nefndin kemur saman að minnsta kosti þrisvar í dag vegna málsins. Fjárlaganefnd fundaði í morgun og fóru yfir þá fyrirvara á samningnum sem hafa verið til umræðu. Til stóð að farið yrði yfir efnahagslega fyrirvara á samningnum en útreikningar frá Seðlabankanum munu ekki berast fyrr en síðar í dag og er því búist við að nefndin fundi aftur síðdegis, eftir þingflokksfundi. Nú stendur yfir fundur hjá nefndinni en hann hófst klukkan 11. „Við fáum til okkar Lee Buchheit sem mun meðal annars ræða við okkur um skuldaskil, ríkisábyrgðir og skuldastöðu ríkja,"segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar. Hann segir nefndina hafa fengið ábendingu um þennan sérfræðing en hann starfar hjá lögfræðistofu í Bandaríkjunum. Guðbjartur segir nefndarmeðlimi gera sér grein fyrir að það liggur á málið verði afgreitt úr nefnd. Allar upplýsingar liggi nú fyrir og nú sé verið að reyna að ná sátt um lagalega fyrirvara inn í frumvarpið. Heimildir fréttastofu herma að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun en Guðbjartur vill ekki tala um neinar dagsetningar í því sambandi. Tengdar fréttir Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00 Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00 Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Flest bendir til að Icesave samningurinn verði afgreiddur úr fjárlaganefnd á morgun. Nefndin kemur saman að minnsta kosti þrisvar í dag vegna málsins. Fjárlaganefnd fundaði í morgun og fóru yfir þá fyrirvara á samningnum sem hafa verið til umræðu. Til stóð að farið yrði yfir efnahagslega fyrirvara á samningnum en útreikningar frá Seðlabankanum munu ekki berast fyrr en síðar í dag og er því búist við að nefndin fundi aftur síðdegis, eftir þingflokksfundi. Nú stendur yfir fundur hjá nefndinni en hann hófst klukkan 11. „Við fáum til okkar Lee Buchheit sem mun meðal annars ræða við okkur um skuldaskil, ríkisábyrgðir og skuldastöðu ríkja,"segir Guðbjartur Hannesson, formaður fjárlaganefndar. Hann segir nefndina hafa fengið ábendingu um þennan sérfræðing en hann starfar hjá lögfræðistofu í Bandaríkjunum. Guðbjartur segir nefndarmeðlimi gera sér grein fyrir að það liggur á málið verði afgreitt úr nefnd. Allar upplýsingar liggi nú fyrir og nú sé verið að reyna að ná sátt um lagalega fyrirvara inn í frumvarpið. Heimildir fréttastofu herma að málið verði afgreitt úr nefnd á morgun en Guðbjartur vill ekki tala um neinar dagsetningar í því sambandi.
Tengdar fréttir Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00 Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00 Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Þokast í átt til sáttar innan stjórnarliðsins Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hefur góða von um að viðunandi lausn finnist á Icesave-málinu og að það hljóti samþykki. „Ég er vongóður um að við náum sameiginlegri lausn ef menn sýna allir góðan samstarfsvilja,“ sagði hann í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi. Kvaðst hann hafa af því spurnir að innan fjárlaganefndar væru menn á réttri leið, að hans mati. 12. ágúst 2009 06:00
Bretar hafa ekki áhyggjur vegna Icesave Icesave-málið er breskum almenningi ekki sérstaklega hugleikið og Bretar hafa ekki af því miklar áhyggjur. Þetta er meðal þess sem fram kom í máli Sverris Hauks Gunnlaugssonar, sendiherra Íslands í London, á fundi fjárlaganefndar Alþingis í gærmorgun, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. 12. ágúst 2009 04:00
Tíðir fundir fjárlaganefndar vegna Icesave Fjárlaganefnd kemur saman að minnsta kosti þrisvar sinnum í dag vegna Icesave málsins. Fyrsta fundinum er lokið en nefndin kemur næst saman klukkan ellefu. 12. ágúst 2009 10:40