Innlent

Kristinn nýr formaður VR

Kristinn Örn Jóhannesson nýr formaður VR.
Kristinn Örn Jóhannesson nýr formaður VR.

Kristinn Örn Jóhannesson, vaktstjóri í flugrekstrareftirliti, sigraði í formannskjöri VR. Hann hlaut 41,9% atkvæða.

Lúðvík Lúðvíksson netagerðarmaður fékk 30,1% og Gunnar Páll Pálsson núverandi formaður VR 28%. Nýr formaður tekur við á aðalfundi 2. apríl.

 

 

Kosið var á milli þriggja frambjóðenda til formanns VR. Gunnars Páls Pálssonar, Kristins Arnar Jóhannessonar og Lúðvíks Lúðvíkssonar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×