Innlent

Þakplötur losnuðu í veðurhamnum

Þakplötur tóku að losna af nýbyggingu í Hnoðraholti í Garðabæ upp úr klukkan þrjú í nótt. Lögregla hafði samband við eigandann, sem gat hamið járnið áður en það olli tjóni í grenndinni. Víða var hvasst suðvestanlands í nótt en ekki er vitað af tjóni vegna veðursins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×