Sturla Jónsson: „Ég er búinn að gefast upp“ 20. maí 2009 10:51 Sturla Jónsson. Mynd/Frikki Sturla Jónsson, vörubílstjóri og einn þekktasti mótmælandi síðustu missera á Íslandi hefur ákveðið að flýja land. Hann heldur til Noregs eftir helgi, kominn með nóg að eigin sögn og segir ekkert framundan á Íslandi. „Ég fer eftir helgi, en fjölskyldan verður eftir hér heima á meðan ég safna í sjóð til þess að koma þeim út," segir Sturla sem ætlar að keyra flutningabíl í Noregi. Hann segir launin allt önnur og miklu betri í Noregi og segist fá um hálfa milljón króna fyrir fjörutíu tíma vinnuviku í laun. Hann segir að eiginkona sín sé einnig að reyna að fá atvinnuleyfi í Bandaríkjunum þannig að enn sé óljóst hvar fjölskyldan mun að lokum setjast að. Sturla segist fullviss um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ekkert gott í hyggju hér á landi. Verið sé að arðræna landið og bendir hann á líkindin með ástandinu hér í dag og í Argentínu á sínum tíma, en eftir aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar í landi fór landið að endingu á hausinn. Hann hefur því fengið nóg. „Meðan fólkið stendur ekki upp og mótmælir þessu er ekkert hægt að gera. Ég er búinn að standa í þessu síðan í mars á síðasta ári og það gerist ekkert af viti," segir Sturla og bætir við: „Ég er búinn að gefast upp." Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og einn þekktasti mótmælandi síðustu missera á Íslandi hefur ákveðið að flýja land. Hann heldur til Noregs eftir helgi, kominn með nóg að eigin sögn og segir ekkert framundan á Íslandi. „Ég fer eftir helgi, en fjölskyldan verður eftir hér heima á meðan ég safna í sjóð til þess að koma þeim út," segir Sturla sem ætlar að keyra flutningabíl í Noregi. Hann segir launin allt önnur og miklu betri í Noregi og segist fá um hálfa milljón króna fyrir fjörutíu tíma vinnuviku í laun. Hann segir að eiginkona sín sé einnig að reyna að fá atvinnuleyfi í Bandaríkjunum þannig að enn sé óljóst hvar fjölskyldan mun að lokum setjast að. Sturla segist fullviss um að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hafi ekkert gott í hyggju hér á landi. Verið sé að arðræna landið og bendir hann á líkindin með ástandinu hér í dag og í Argentínu á sínum tíma, en eftir aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þar í landi fór landið að endingu á hausinn. Hann hefur því fengið nóg. „Meðan fólkið stendur ekki upp og mótmælir þessu er ekkert hægt að gera. Ég er búinn að standa í þessu síðan í mars á síðasta ári og það gerist ekkert af viti," segir Sturla og bætir við: „Ég er búinn að gefast upp."
Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun Innlent Fleiri fréttir Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Sjá meira