Innlent

Tvö bílslys á Vesturlandsvegi

Tvö bílslys urðu á Vesturlandsvegi skammt norðan við Borgarnes vegna mikillar hálku á vegum í gærkvöld og í nótt. Ökumenn bílanna tveggja, jeppa og fólksbíls misstu stjórn á þeim með þeim afleiðingum að þeir fóru útaf veginum. Sá í jeppanum slasaðist minniháttar en hinn slapp ómeiddur. Báðir bílarnir voru óökuhæfir á eftir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×