,,Við eigum ekki pening" 15. janúar 2009 19:20 Ferðum varðskipa Landhelgisgæslunnar verður fækkað og verulega dregið úr annarri starfssemi til að mæta vaxandi kostnaði. Stofnunin boðar hópuuppsagnir um næstu mánaðarmót. Rekstur Landhelgisgæslunnar hefur verið gríðarlega þungur undanfarna mánuði og kostnaður margfaldast í kjölfar gengishrunsins. Á bilinu 28 til 35 starfsmönnum verður að óbreyttu sagt upp störfum um næstu mánaðarmót en 160 vinna nú hjá Landhelgisæslunni. ,,Það er nú vegna þess að við eigum ekki pening," sagði Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, spurður hvers vegna farið verður í þessar aðgerðir. Landhelgisgæslan fær 2,7 milljarða í rekstrarfé á þessu ári samkvæmt fjárlögum en það er nánast sama upphæð og hún fékk í fyrra. ,,Við breytum verksviði manna. Við drögum úr starfsemi. Við minnkum siglingar, minnkum olíunotkun, drögum úr flugi, drögum úr útgerð sjómælingarbáts þannig að þetta er á öllum sviðum," sagði Georg. Reynt verður að halda þyrluflugi óbreyttu. ,,Í þessari vinnu þá miðum við það að draga sem allra allra minnst úr björgunargetu Landhelgisgæslunnar, en auðvitað mun þetta hafa áhrif á allar deildir." Tengdar fréttir Landhelgisgæslan dregur úr starfsemi - á þriðja tug sagt upp Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis er einsýnt að draga þarf úr allri starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Dregið verður úr útgerð varðskipa, flugi, sjómælingum sem og annarri starfsemi. Fyrirhugað er að segja upp á bilinu 20 til 30 manns. Uppsagnir starfsmanna og aðrar breytingar í starfsmannahaldi munu snerta allar deildir Landhelgisgæslunnar. 15. janúar 2009 17:42 Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni Um tuttugu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót. Boðað hefur verið til starfsmannafundar á morgun þar sem þetta verður tilkynnt formlega en um 160 manns vinna nú hjá Landhelgisgæslunni. 14. janúar 2009 18:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Ferðum varðskipa Landhelgisgæslunnar verður fækkað og verulega dregið úr annarri starfssemi til að mæta vaxandi kostnaði. Stofnunin boðar hópuuppsagnir um næstu mánaðarmót. Rekstur Landhelgisgæslunnar hefur verið gríðarlega þungur undanfarna mánuði og kostnaður margfaldast í kjölfar gengishrunsins. Á bilinu 28 til 35 starfsmönnum verður að óbreyttu sagt upp störfum um næstu mánaðarmót en 160 vinna nú hjá Landhelgisæslunni. ,,Það er nú vegna þess að við eigum ekki pening," sagði Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, spurður hvers vegna farið verður í þessar aðgerðir. Landhelgisgæslan fær 2,7 milljarða í rekstrarfé á þessu ári samkvæmt fjárlögum en það er nánast sama upphæð og hún fékk í fyrra. ,,Við breytum verksviði manna. Við drögum úr starfsemi. Við minnkum siglingar, minnkum olíunotkun, drögum úr flugi, drögum úr útgerð sjómælingarbáts þannig að þetta er á öllum sviðum," sagði Georg. Reynt verður að halda þyrluflugi óbreyttu. ,,Í þessari vinnu þá miðum við það að draga sem allra allra minnst úr björgunargetu Landhelgisgæslunnar, en auðvitað mun þetta hafa áhrif á allar deildir."
Tengdar fréttir Landhelgisgæslan dregur úr starfsemi - á þriðja tug sagt upp Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis er einsýnt að draga þarf úr allri starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Dregið verður úr útgerð varðskipa, flugi, sjómælingum sem og annarri starfsemi. Fyrirhugað er að segja upp á bilinu 20 til 30 manns. Uppsagnir starfsmanna og aðrar breytingar í starfsmannahaldi munu snerta allar deildir Landhelgisgæslunnar. 15. janúar 2009 17:42 Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni Um tuttugu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót. Boðað hefur verið til starfsmannafundar á morgun þar sem þetta verður tilkynnt formlega en um 160 manns vinna nú hjá Landhelgisgæslunni. 14. janúar 2009 18:30 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Landhelgisgæslan dregur úr starfsemi - á þriðja tug sagt upp Í ljósi erfiðs rekstrarumhverfis er einsýnt að draga þarf úr allri starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Dregið verður úr útgerð varðskipa, flugi, sjómælingum sem og annarri starfsemi. Fyrirhugað er að segja upp á bilinu 20 til 30 manns. Uppsagnir starfsmanna og aðrar breytingar í starfsmannahaldi munu snerta allar deildir Landhelgisgæslunnar. 15. janúar 2009 17:42
Uppsagnir hjá Landhelgisgæslunni Um tuttugu starfsmönnum Landhelgisgæslunnar verður sagt upp störfum um næstu mánaðamót. Boðað hefur verið til starfsmannafundar á morgun þar sem þetta verður tilkynnt formlega en um 160 manns vinna nú hjá Landhelgisgæslunni. 14. janúar 2009 18:30