Innlent

Degi íslenskrar tungu fagnað víða

Degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, er nú fagnað í fjórtánda sinn. Í skólum landsins og á vegum margra annarra stofnana og samtaka verður dagsins minnst með einhverju móti. Á vef dags íslenskrar tungu á heimasíðu menntamálaráðueytisins má finna upplýsingar um hluta af því sem fram fer undir merkjum dagsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×