Efast um skýringar utanríkisráðuneytisins Jón Hákon Halldórsson skrifar 26. september 2009 19:39 Utanríkisráðuneytið vildi ekki láta þýða listann á íslensku. Mynd/ GVA. Gísli Ásgeirsson þýðandi efast um að þær skýringar, sem utanríkisráðuneytið hefur gefið á því að spurningalisti Evrópusambandsins verður ekki þýddur, séu réttar. Sem kunnugt er sendi framkvæmdastjórn Evrópusambandsins íslenskum stjórnvöldum 2500 spurningar sem Íslendingar eiga að svara vegna aðildarumsóknarinnar að ESB. Bændasamtökin fóru þess á leit við utanríkisráðuneytið að þau fengu í hendur íslenska útgáfu af þeim spurningum sem kunna að varða félagsmenn samtakanna sérstaklega. Þetta væri nauðsynlegt til að kynna mætti félagsmönnum spurningarnar. Utanríkisráðuneytið hafnaði óskinni á þeirri forsendu að þýðing spurningalistans myndi kosta 10 milljónir króna og verkið taka 2 - 3 mánuði í þýðingu. Þessu hafnar Gísli og segir að kostnaðurinn yrði ef til vill 2 - 2,5 milljónir. Fram hafi komið að um sé að ræða 400 síður. Algengt síðuverð hjá sjálfstætt starfandi þýðendum sé rúmar 5000 krónur þegar miðað sé við 1620 slög á síðunni. Þá þyki gott dagsverk að ná um tíu síðum af tyrfnum texta. „Án þess að hafa séð spurningarnar, giska ég á rúmar 2 milljónir í kostnað með 10% fráviki. Ef mikið liggur á er þetta 40 daga verk fyrir einn mann, 20 dagar fyrir tvo og fimm manns væru rúma viku," segir Gísli á vefsíðu sinni. Í samtali við Vísi segist Gísli þó ekki vilja gera lítið úr þessu verki. Um sé að ræða flókið stofnanamál og eflaust væri hægt að finna auðveldari verk til að þýða. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
Gísli Ásgeirsson þýðandi efast um að þær skýringar, sem utanríkisráðuneytið hefur gefið á því að spurningalisti Evrópusambandsins verður ekki þýddur, séu réttar. Sem kunnugt er sendi framkvæmdastjórn Evrópusambandsins íslenskum stjórnvöldum 2500 spurningar sem Íslendingar eiga að svara vegna aðildarumsóknarinnar að ESB. Bændasamtökin fóru þess á leit við utanríkisráðuneytið að þau fengu í hendur íslenska útgáfu af þeim spurningum sem kunna að varða félagsmenn samtakanna sérstaklega. Þetta væri nauðsynlegt til að kynna mætti félagsmönnum spurningarnar. Utanríkisráðuneytið hafnaði óskinni á þeirri forsendu að þýðing spurningalistans myndi kosta 10 milljónir króna og verkið taka 2 - 3 mánuði í þýðingu. Þessu hafnar Gísli og segir að kostnaðurinn yrði ef til vill 2 - 2,5 milljónir. Fram hafi komið að um sé að ræða 400 síður. Algengt síðuverð hjá sjálfstætt starfandi þýðendum sé rúmar 5000 krónur þegar miðað sé við 1620 slög á síðunni. Þá þyki gott dagsverk að ná um tíu síðum af tyrfnum texta. „Án þess að hafa séð spurningarnar, giska ég á rúmar 2 milljónir í kostnað með 10% fráviki. Ef mikið liggur á er þetta 40 daga verk fyrir einn mann, 20 dagar fyrir tvo og fimm manns væru rúma viku," segir Gísli á vefsíðu sinni. Í samtali við Vísi segist Gísli þó ekki vilja gera lítið úr þessu verki. Um sé að ræða flókið stofnanamál og eflaust væri hægt að finna auðveldari verk til að þýða.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent