Umfjöllun: ÍBV á skilið að vera í efstu deild Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. september 2009 14:49 Leikmenn Grindavíkur fagna marki. Mynd/Vilhelm Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. Það sem meira er þá getur ÍBV spilað úrvalsfótbolta. Ekki bara í vondu veðri heldur líka í góðu veðri eins og í kvöld. Eyjamenn réðu lögum og lofum lengstum í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Spilaði vel út á velli en gekk oft illa að skapa sér opin færi. Boltinn gekk vel hjá liðinu í fáum snertingum, leikmenn hreyfanlegir og allir viljugir að taka þátt í spilinu. Dauðþreyttir Grindvíkingar gerðu lítið annað en að elta lengstum. Nsumba kom ÍBV yfir þegar hann fékk boltann í teignum, lék á Óskar markvörð og skoraði í tómt markið. Sanngjörn forysta. Það var svo algjörlega gegn gangi leiksins að Gilles Ondo jafnaði rétt fyrir hlé eftir klafs í teignum. Síðari hálfleikur var minna fyrir augað en samspil ÍBV var oft gott en færin vantaði. Eyjamenn vildu þó fá þrjú víti og höfðu talsvert til síns máls í að minnsta kosti tvö skipti af þessum þremur. Mörkin urðu þó ekki fleiri og jafnteflið felldi því Þrótt í 1. deild. ÍBV og Grindavík vantar enn tvö stig til þess að gulltryggja sæti sitt í deildinni en sætið er þó nokkuð tryggt enda þarf Fjölnir að vinna síðustu þrjá leiki sína. Ég er ekki að sjá það gerast en kannski þarf ég að éta þann spádóm ofan í mig eins og þann sleggjudóm sem ég felldi yfir ÍBV fyrr í sumar. Grindavík-ÍBV 1-1 0-1 Augustine Nsumba (13.) 1-1 Gilles Ondo (43.) Áhorfendur: 781Dómari: Erlendur Eiríksson 4.Skot (á mark): 9-20 (5-4)Varin skot: Óskar 2 – Albert 3Horn: 8-6Aukaspyrnur fengnar: 12-24Rangstöður: 5-4 Grindavík (4-4-2)Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 3 Orri Freyr Hjaltalín 6 Óli Stefán Flóventsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Tor Erik Moen 4 (87., Páll Guðmundsson-) Þórarinn Kristjánsson 4 ( 67., Óli Baldur Bjarnason 6) Jóhann Helgason 5 Scott Ramsay 4 Sveinbjörn Jónasson 3 Gilles Ondo 5 ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 7 Pétur Runólfsson 6 Andrew Mwesigwa 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 7 (46., Bjarni Rúnar Einarsson 5) Yngvi Magnús Borgþórsson 5Tonny Mawejje 8 – Maður leiksinsAndri Ólafsson 7 Augustine Nsumba 7 (78., Ingi Rafn Ingibergsson -) Viðar Örn Kjartansson 6 (78., Gauti Þorvarðsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Eftir leik Fylkis og ÍBV fyrr í sumar skrifaði ofanritaður að lið ÍBV ætti nákvæmlega ekkert erindi í efstu deild. Ég skal með glöðu geði éta það ofan í mig núna. ÍBV sýndi í kvöld, og hefur sýnt í undanförnum leikjum, að þetta lið á fullt erindi í efstu deild. Það sem meira er þá getur ÍBV spilað úrvalsfótbolta. Ekki bara í vondu veðri heldur líka í góðu veðri eins og í kvöld. Eyjamenn réðu lögum og lofum lengstum í leiknum gegn Grindavík í kvöld. Spilaði vel út á velli en gekk oft illa að skapa sér opin færi. Boltinn gekk vel hjá liðinu í fáum snertingum, leikmenn hreyfanlegir og allir viljugir að taka þátt í spilinu. Dauðþreyttir Grindvíkingar gerðu lítið annað en að elta lengstum. Nsumba kom ÍBV yfir þegar hann fékk boltann í teignum, lék á Óskar markvörð og skoraði í tómt markið. Sanngjörn forysta. Það var svo algjörlega gegn gangi leiksins að Gilles Ondo jafnaði rétt fyrir hlé eftir klafs í teignum. Síðari hálfleikur var minna fyrir augað en samspil ÍBV var oft gott en færin vantaði. Eyjamenn vildu þó fá þrjú víti og höfðu talsvert til síns máls í að minnsta kosti tvö skipti af þessum þremur. Mörkin urðu þó ekki fleiri og jafnteflið felldi því Þrótt í 1. deild. ÍBV og Grindavík vantar enn tvö stig til þess að gulltryggja sæti sitt í deildinni en sætið er þó nokkuð tryggt enda þarf Fjölnir að vinna síðustu þrjá leiki sína. Ég er ekki að sjá það gerast en kannski þarf ég að éta þann spádóm ofan í mig eins og þann sleggjudóm sem ég felldi yfir ÍBV fyrr í sumar. Grindavík-ÍBV 1-1 0-1 Augustine Nsumba (13.) 1-1 Gilles Ondo (43.) Áhorfendur: 781Dómari: Erlendur Eiríksson 4.Skot (á mark): 9-20 (5-4)Varin skot: Óskar 2 – Albert 3Horn: 8-6Aukaspyrnur fengnar: 12-24Rangstöður: 5-4 Grindavík (4-4-2)Óskar Pétursson 5 Ray Anthony Jónsson 3 Orri Freyr Hjaltalín 6 Óli Stefán Flóventsson 5 Jósef Kristinn Jósefsson 4 Tor Erik Moen 4 (87., Páll Guðmundsson-) Þórarinn Kristjánsson 4 ( 67., Óli Baldur Bjarnason 6) Jóhann Helgason 5 Scott Ramsay 4 Sveinbjörn Jónasson 3 Gilles Ondo 5 ÍBV (4-4-2) Albert Sævarsson 7 Pétur Runólfsson 6 Andrew Mwesigwa 5 Eiður Aron Sigurbjörnsson 6 Þórarinn Ingi Valdimarsson 5 Arnór Eyvar Ólafsson 7 (46., Bjarni Rúnar Einarsson 5) Yngvi Magnús Borgþórsson 5Tonny Mawejje 8 – Maður leiksinsAndri Ólafsson 7 Augustine Nsumba 7 (78., Ingi Rafn Ingibergsson -) Viðar Örn Kjartansson 6 (78., Gauti Þorvarðsson -) Smelltu hér til að opna Boltavaktina og lesa lýsingu leiksins: Grindavík - ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37 Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32 Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28 Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Í beinni: Ísland - Noregur | Stelpurnar okkar spila upp á stoltið Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Óli Stefán: Gott fyrir gamlan mann að komast í frí „Það er vægt til orða tekið að segja að við höfum verið þreyttir í þessum leik. Það voru allir mjög þungir og leikur okkar þunglamalegir. Við vorum líka lengi í gang," sagði Óli Stefán Flóventsson Grindvíkingur eftir jafnteflið gegn ÍBV í kvöld. 3. september 2009 20:37
Andri Ólafs.: Svekkjandi að fá ekkert víti „Eins og við byrjuðum leikinn þá er ég svekktur að hafa ekki klárað leikinn. Þá hefðum við átt að setja annað mark á þá og jafnvel fá víti líka," sagði Andri Ólafsson, fyrirliði ÍBV, eftir leikinn gegn Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:32
Albert fékk líklega heilahristing Ljótt atvik varð undir lok leiks Grindavíkur og ÍBV í kvöld. Þá skullu Albert Sævarsson, markvörður ÍBV, og Gilles Ondo, framherji Grindavíkur, saman. 3. september 2009 20:28
Heimir Hallgríms: Erum að afsanna hrakspár Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var nokkuð sáttur með stigið í kvöld en sagðist hafa viljað fá meira en spiluðu hans menn flottan fótbolta í Grindavík í kvöld. 3. september 2009 20:42