Innlent

Lést í vinnuslysi í Árbæ

Karlmaðurinn sem féll af húsþaki við vinnu sína í Árbæjarhverfi var úrskurðaður látinn við komu á slysadeild á sjötta tímanum á þriðjudag.

Maðurinn hét Gísli Ágústsson og var á fimmtugsaldri. Hann var til heimilis að Vagnhöfða 7 í Reykjavík. Gísli lætur eftir sig tvö börn.

Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en lögregla og Vinnueftirlitið vinna að rannsókn málsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×