Innlent

Hlutur bænda rýr fyrir kosningarnar

Heyskapur. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Heyskapur. Myndin tengist fréttinni ekki beint.
Hlutur bænda á framboðslistum fyrir Alþingiskosningarnar er heldur rýr, samkvæmt athugun Bændablaðsins, sem setur þó þann fyrirvara að framboðslistar liggja ekki enn fyrir hjá sumum flokkum í nokkurm kjördæmum. Þá sýnir athugun blaðsins að bændur eru yfirleitt neðarlega á listunum, þar sem þeir eru á annað borð, en nokkrir eru þó taldir sigurstranglegir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×