Lífið

Íslenskur klæðskiptingur opnar sig

 

Listamaðurinn Þór Stiefel, eða Tóra Victoria, verður í viðtali í sjónvarpsþættinum Ísland í dag í kvöld strax að loknum fréttum Stöðvar 2.

 

Þar lýsir hann meðal annars sjálfum sér sem kynvilltum. Hann segist sjá persónur frekar en kyn fólks, og segir kynhlutverk vera tilbúning þjóðfélagsins.

Þór kom endanlega út úr skápnum sem klæðskiptingur fyrir skömmu eftir að hafa verið í felum með þær kenndir frá því í barnæsku. Hann heldur úti heimasíðunni www.toravictoria.com, þar sem hann fjallar meðal annars um líf sitt sem transi.

 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.