Fótbolti

Margrét Lára skoraði fyrir Linköping

Margrét Lára Viðarsdóttir opnaði í dag markareikning sinn hjá sænska liðinu Linköping í dag þegar hún kom inn sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 1-0 sigri á Djurgarden.

Guðrún Gunnarsdóttir var á sínum stað í liði Djurgarden en Guðbjörg Gunnarsdóttir lék ekki með vegna meiðsla.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×