Augu Dana beinast að Íslandi 24. janúar 2009 02:45 Fimmtán manna hópur í kringum hljómsveitina D-A-D kom til Íslands í gær. Sveitin heldur styrktartónleika á Nasa í kvöld. Fréttablaðið/ANton Danska rokksveitin D-A-D mætti til landsins í gærdag og heldur styrktartónleika fyrir Íslendinga í vanda á Nasa í kvöld. Danskir fjölmiðlar sýna heimsókninni áhuga. Danskir fjölmiðlar sýna Íslandsheimsókn rokkaranna í D-A-D, Disneyland After Dark, mikla athygli. Að sögn tónleikahaldarans Gríms Atlasonar munu útsendarar TV2 og Danmarks Radio fylgjast bæði með tónleikunum sem og mótmælum Íslendinga. „Þeir gista á Hótel Borg, alveg ofan í mótmælunum, og fá stanslausan ryþma beint í æð allan sólarhringinn. Þetta eru líka skemmtilegir og hressir menn, alvöru menn,“ segir Grímur um bandið. D-A-D heldur tónleika á Nasa í kvöld, en eins og Fréttablaðið hefur greint frá eru tónleikarnir styrktartónleikar fyrir íslenska námsmenn og lífeyrisþega í Danmörku sem lent hafa í vandræðum vegna bankahrunsins. D-A-D er ein þekktasta rokksveit Dana og hefur til að mynda oftast allra sveita spilað á stóra sviðinu á Hróarskelduhátíðinni. Hljómsveitin á góðan hóp aðdáenda hér á landi sem muna vel þegar lagið Sleeping My Day Away gerði allt vitlaust á öldum ljósvakans og bandinu var í kjölfarið spáð heimsfrægð. Það eru samtökin Because We Care sem standa að heimsókn D-A-D til Íslands og þiggja meðlimir hennar enga þóknun fyrir tónleikahaldið. Þegar hafa Because We Care safnað átta milljónum króna til handa bágstöddum Íslendingum í Danmörku. Miðaverð á tónleikana er 2.900 krónur og húsið opnar klukkan 20.30. B.Sig hitar upp.hdm@frettabladid.is Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira
Danska rokksveitin D-A-D mætti til landsins í gærdag og heldur styrktartónleika fyrir Íslendinga í vanda á Nasa í kvöld. Danskir fjölmiðlar sýna heimsókninni áhuga. Danskir fjölmiðlar sýna Íslandsheimsókn rokkaranna í D-A-D, Disneyland After Dark, mikla athygli. Að sögn tónleikahaldarans Gríms Atlasonar munu útsendarar TV2 og Danmarks Radio fylgjast bæði með tónleikunum sem og mótmælum Íslendinga. „Þeir gista á Hótel Borg, alveg ofan í mótmælunum, og fá stanslausan ryþma beint í æð allan sólarhringinn. Þetta eru líka skemmtilegir og hressir menn, alvöru menn,“ segir Grímur um bandið. D-A-D heldur tónleika á Nasa í kvöld, en eins og Fréttablaðið hefur greint frá eru tónleikarnir styrktartónleikar fyrir íslenska námsmenn og lífeyrisþega í Danmörku sem lent hafa í vandræðum vegna bankahrunsins. D-A-D er ein þekktasta rokksveit Dana og hefur til að mynda oftast allra sveita spilað á stóra sviðinu á Hróarskelduhátíðinni. Hljómsveitin á góðan hóp aðdáenda hér á landi sem muna vel þegar lagið Sleeping My Day Away gerði allt vitlaust á öldum ljósvakans og bandinu var í kjölfarið spáð heimsfrægð. Það eru samtökin Because We Care sem standa að heimsókn D-A-D til Íslands og þiggja meðlimir hennar enga þóknun fyrir tónleikahaldið. Þegar hafa Because We Care safnað átta milljónum króna til handa bágstöddum Íslendingum í Danmörku. Miðaverð á tónleikana er 2.900 krónur og húsið opnar klukkan 20.30. B.Sig hitar upp.hdm@frettabladid.is
Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Sjá meira