Þyngri byrðar 2. október 2009 18:39 Íslenska kjarnafjölskyldan þyrfti að greiða nærri hálfri milljóna króna meira í tekjuskatta á næsta ári - ef skattahækkun næsta árs legðist flöt á fjölskyldur landsins. Nærri hundrað milljarðar króna fara úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða vexti. Barnabætur og vaxtabætur lækka frá þessu ári og tekjuskerðing bóta eykst. Engum hefur dulist að fjárlagafrumvarp næsta árs yrði fáum til gleði. Við sögðum frá helstu skattahækkunum í gær. Skipting útgjalda ríkisins sést á þessu kökuriti. Félags- og tryggingamálaráðuneytið tekur langmest til sín en það sem mörgum þykir áreiðanlega mesta eftirsjáin í - eru þeir tæpu 100 milljarðar sem ríkið þarf að greiða í vexti á þessu ári, og eru um 18% af útgjöldum ríkisins. Barna og vaxtabætur lækka. Ríkið greiðir barnafólki um 10,5 milljarða króna í barnabætur á þessu ári - en þær fara niður í 9,1 milljarð á því næsta. Lækkunin á að koma niður á tekjumeiri fjölskyldum. Vaxtabætur voru hækkaðar umtalsvert á þessu ári, upp í 10,1 milljarð - en lækka aftur á næsta ári niður í 7,7 milljarða. Svo eru það tekjuskattar einstaklinga sem eiga að skila ríkissjóði 36,8 milljörðum meira á næsta ári en á þessu ári. Hvernig hækkuninni verður dreift á heimilin er á huldu. En til að átta okkur á tölunum, þá dreifðum við henni jafnt á allar kjarnafjölskyldur sem þá þýddi að hver fjölskylda þyrfti að greiða 477.630 krónum meira í skatta á næsta ári. Fréttastofa ítrekar að útfærslan er ekki frágengin, því má ætla að sumir munu greiða meira, aðrir minna. Lektor í hagfræði segir frumvarpið ekki koma á óvart þótt niðurskurður og skattahækkanir séu meiri en áður hafi þekkst. Skattbyrði einstaklinga muni aukast þar sem persónuafslátturinn hækkar ekki. Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira
Íslenska kjarnafjölskyldan þyrfti að greiða nærri hálfri milljóna króna meira í tekjuskatta á næsta ári - ef skattahækkun næsta árs legðist flöt á fjölskyldur landsins. Nærri hundrað milljarðar króna fara úr ríkissjóði á næsta ári til að greiða vexti. Barnabætur og vaxtabætur lækka frá þessu ári og tekjuskerðing bóta eykst. Engum hefur dulist að fjárlagafrumvarp næsta árs yrði fáum til gleði. Við sögðum frá helstu skattahækkunum í gær. Skipting útgjalda ríkisins sést á þessu kökuriti. Félags- og tryggingamálaráðuneytið tekur langmest til sín en það sem mörgum þykir áreiðanlega mesta eftirsjáin í - eru þeir tæpu 100 milljarðar sem ríkið þarf að greiða í vexti á þessu ári, og eru um 18% af útgjöldum ríkisins. Barna og vaxtabætur lækka. Ríkið greiðir barnafólki um 10,5 milljarða króna í barnabætur á þessu ári - en þær fara niður í 9,1 milljarð á því næsta. Lækkunin á að koma niður á tekjumeiri fjölskyldum. Vaxtabætur voru hækkaðar umtalsvert á þessu ári, upp í 10,1 milljarð - en lækka aftur á næsta ári niður í 7,7 milljarða. Svo eru það tekjuskattar einstaklinga sem eiga að skila ríkissjóði 36,8 milljörðum meira á næsta ári en á þessu ári. Hvernig hækkuninni verður dreift á heimilin er á huldu. En til að átta okkur á tölunum, þá dreifðum við henni jafnt á allar kjarnafjölskyldur sem þá þýddi að hver fjölskylda þyrfti að greiða 477.630 krónum meira í skatta á næsta ári. Fréttastofa ítrekar að útfærslan er ekki frágengin, því má ætla að sumir munu greiða meira, aðrir minna. Lektor í hagfræði segir frumvarpið ekki koma á óvart þótt niðurskurður og skattahækkanir séu meiri en áður hafi þekkst. Skattbyrði einstaklinga muni aukast þar sem persónuafslátturinn hækkar ekki.
Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sjá meira