Ella Dís fær loksins hjálp frá ríkinu 29. apríl 2009 12:48 Ella Dís Laurens er með sjálfsofnæmi. Vísir hafði samband við mömmu Ellu Dísar, Rögnu Erlendsdóttur, og nýtt stuðningsforeldri Ellu Dísar, Sylvíu Rún Idolkeppanda sem féll úr keppninni síðasta föstudag. „Við erum loksins búin að fá í gegn hjálp frá ríkinu að fá borgað fyrir starfsmann. Þetta var algjör hausverkur eins og allt sem kemur að ríkishjálp," segir Ragna þakklát fyrir styrkinn. „Þetta er bara æðislegt. Sylvía Rún kemur um hádegið og er að hjálpa mér að hafa ofan af fyrir Ellu Dís. Hún syngur og les fyrir hana og sér til þess að munnurinn og kokið fylllist ekki af slími því Ella Dís getur ekki andað. Hún notast við öndurnaraðstöðu," segir Ragna. Sylvía hjálpar mikið „Svo þarf að hreyfa hana og þetta er bara almenn umönnun því Ella Dís getur ekki hreyft sig. Sylvía hjálpar mér við að hafa ofan af fyrir henni gefa henni næringu og skipta á henni eða það sem þarf að gera á hverjum degi," segir Ragna sem eignaðist aðra stúlku 18. febrúar síðastliðinn. „ Já ég eignaðist litla stelpu 18. febrúar. Hún heitir Mia. Það gengur mjög vel. Brjálað að gera. Þess vegna þurfti ég að leita að aðstoðarmanneskju." „Sylvía er alveg rosalega dugleg. Það var líka æðislegt að þekkja hana fyrir en við erum báðar frá Grundarfirði." Sá auglýst eftir hjálp fyrir Ellu Dís „Ég sá auglýsingu á job.is og hafði samband við Rögnu. Það gengur mjög vel og Ella Dís hefur það bara ágætt," svara Sylvía aðspurð hvernig það kom til að hún gerðist stuðningsforeldri Ellu Dísar. „Ég er félagsskapur fyrir Ellu. Ég syng fyrir hana og aðstoða hana að fara upp í rúm og þess háttar. Annars er ég stuðningsfulltrúi með annan strák eina helgi í mánuði. Hann er ekki mikið veikur eins og Ella Dís," segir Sylvía sem er barnlaus. Idolið „Það er skrýtið að vera dottin út og líka af því að ég hef fengið gott fídbakk eins og: „Þú átti ekki eftir að detta út!" - Þessi fílingur. En ég ætla ekki að hætta að syngja. Ekki séns," segir Sylvía áður en kvatt er. Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Vísir hafði samband við mömmu Ellu Dísar, Rögnu Erlendsdóttur, og nýtt stuðningsforeldri Ellu Dísar, Sylvíu Rún Idolkeppanda sem féll úr keppninni síðasta föstudag. „Við erum loksins búin að fá í gegn hjálp frá ríkinu að fá borgað fyrir starfsmann. Þetta var algjör hausverkur eins og allt sem kemur að ríkishjálp," segir Ragna þakklát fyrir styrkinn. „Þetta er bara æðislegt. Sylvía Rún kemur um hádegið og er að hjálpa mér að hafa ofan af fyrir Ellu Dís. Hún syngur og les fyrir hana og sér til þess að munnurinn og kokið fylllist ekki af slími því Ella Dís getur ekki andað. Hún notast við öndurnaraðstöðu," segir Ragna. Sylvía hjálpar mikið „Svo þarf að hreyfa hana og þetta er bara almenn umönnun því Ella Dís getur ekki hreyft sig. Sylvía hjálpar mér við að hafa ofan af fyrir henni gefa henni næringu og skipta á henni eða það sem þarf að gera á hverjum degi," segir Ragna sem eignaðist aðra stúlku 18. febrúar síðastliðinn. „ Já ég eignaðist litla stelpu 18. febrúar. Hún heitir Mia. Það gengur mjög vel. Brjálað að gera. Þess vegna þurfti ég að leita að aðstoðarmanneskju." „Sylvía er alveg rosalega dugleg. Það var líka æðislegt að þekkja hana fyrir en við erum báðar frá Grundarfirði." Sá auglýst eftir hjálp fyrir Ellu Dís „Ég sá auglýsingu á job.is og hafði samband við Rögnu. Það gengur mjög vel og Ella Dís hefur það bara ágætt," svara Sylvía aðspurð hvernig það kom til að hún gerðist stuðningsforeldri Ellu Dísar. „Ég er félagsskapur fyrir Ellu. Ég syng fyrir hana og aðstoða hana að fara upp í rúm og þess háttar. Annars er ég stuðningsfulltrúi með annan strák eina helgi í mánuði. Hann er ekki mikið veikur eins og Ella Dís," segir Sylvía sem er barnlaus. Idolið „Það er skrýtið að vera dottin út og líka af því að ég hef fengið gott fídbakk eins og: „Þú átti ekki eftir að detta út!" - Þessi fílingur. En ég ætla ekki að hætta að syngja. Ekki séns," segir Sylvía áður en kvatt er.
Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira