Ella Dís fær loksins hjálp frá ríkinu 29. apríl 2009 12:48 Ella Dís Laurens er með sjálfsofnæmi. Vísir hafði samband við mömmu Ellu Dísar, Rögnu Erlendsdóttur, og nýtt stuðningsforeldri Ellu Dísar, Sylvíu Rún Idolkeppanda sem féll úr keppninni síðasta föstudag. „Við erum loksins búin að fá í gegn hjálp frá ríkinu að fá borgað fyrir starfsmann. Þetta var algjör hausverkur eins og allt sem kemur að ríkishjálp," segir Ragna þakklát fyrir styrkinn. „Þetta er bara æðislegt. Sylvía Rún kemur um hádegið og er að hjálpa mér að hafa ofan af fyrir Ellu Dís. Hún syngur og les fyrir hana og sér til þess að munnurinn og kokið fylllist ekki af slími því Ella Dís getur ekki andað. Hún notast við öndurnaraðstöðu," segir Ragna. Sylvía hjálpar mikið „Svo þarf að hreyfa hana og þetta er bara almenn umönnun því Ella Dís getur ekki hreyft sig. Sylvía hjálpar mér við að hafa ofan af fyrir henni gefa henni næringu og skipta á henni eða það sem þarf að gera á hverjum degi," segir Ragna sem eignaðist aðra stúlku 18. febrúar síðastliðinn. „ Já ég eignaðist litla stelpu 18. febrúar. Hún heitir Mia. Það gengur mjög vel. Brjálað að gera. Þess vegna þurfti ég að leita að aðstoðarmanneskju." „Sylvía er alveg rosalega dugleg. Það var líka æðislegt að þekkja hana fyrir en við erum báðar frá Grundarfirði." Sá auglýst eftir hjálp fyrir Ellu Dís „Ég sá auglýsingu á job.is og hafði samband við Rögnu. Það gengur mjög vel og Ella Dís hefur það bara ágætt," svara Sylvía aðspurð hvernig það kom til að hún gerðist stuðningsforeldri Ellu Dísar. „Ég er félagsskapur fyrir Ellu. Ég syng fyrir hana og aðstoða hana að fara upp í rúm og þess háttar. Annars er ég stuðningsfulltrúi með annan strák eina helgi í mánuði. Hann er ekki mikið veikur eins og Ella Dís," segir Sylvía sem er barnlaus. Idolið „Það er skrýtið að vera dottin út og líka af því að ég hef fengið gott fídbakk eins og: „Þú átti ekki eftir að detta út!" - Þessi fílingur. En ég ætla ekki að hætta að syngja. Ekki séns," segir Sylvía áður en kvatt er. Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira
Vísir hafði samband við mömmu Ellu Dísar, Rögnu Erlendsdóttur, og nýtt stuðningsforeldri Ellu Dísar, Sylvíu Rún Idolkeppanda sem féll úr keppninni síðasta föstudag. „Við erum loksins búin að fá í gegn hjálp frá ríkinu að fá borgað fyrir starfsmann. Þetta var algjör hausverkur eins og allt sem kemur að ríkishjálp," segir Ragna þakklát fyrir styrkinn. „Þetta er bara æðislegt. Sylvía Rún kemur um hádegið og er að hjálpa mér að hafa ofan af fyrir Ellu Dís. Hún syngur og les fyrir hana og sér til þess að munnurinn og kokið fylllist ekki af slími því Ella Dís getur ekki andað. Hún notast við öndurnaraðstöðu," segir Ragna. Sylvía hjálpar mikið „Svo þarf að hreyfa hana og þetta er bara almenn umönnun því Ella Dís getur ekki hreyft sig. Sylvía hjálpar mér við að hafa ofan af fyrir henni gefa henni næringu og skipta á henni eða það sem þarf að gera á hverjum degi," segir Ragna sem eignaðist aðra stúlku 18. febrúar síðastliðinn. „ Já ég eignaðist litla stelpu 18. febrúar. Hún heitir Mia. Það gengur mjög vel. Brjálað að gera. Þess vegna þurfti ég að leita að aðstoðarmanneskju." „Sylvía er alveg rosalega dugleg. Það var líka æðislegt að þekkja hana fyrir en við erum báðar frá Grundarfirði." Sá auglýst eftir hjálp fyrir Ellu Dís „Ég sá auglýsingu á job.is og hafði samband við Rögnu. Það gengur mjög vel og Ella Dís hefur það bara ágætt," svara Sylvía aðspurð hvernig það kom til að hún gerðist stuðningsforeldri Ellu Dísar. „Ég er félagsskapur fyrir Ellu. Ég syng fyrir hana og aðstoða hana að fara upp í rúm og þess háttar. Annars er ég stuðningsfulltrúi með annan strák eina helgi í mánuði. Hann er ekki mikið veikur eins og Ella Dís," segir Sylvía sem er barnlaus. Idolið „Það er skrýtið að vera dottin út og líka af því að ég hef fengið gott fídbakk eins og: „Þú átti ekki eftir að detta út!" - Þessi fílingur. En ég ætla ekki að hætta að syngja. Ekki séns," segir Sylvía áður en kvatt er.
Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Sjá meira