Innlent

Ungmennahúsi lokað í dag

Hanna Birna Kristjánsdóttir er boðin í heimsókn í Hús unga fólksins.
Hanna Birna Kristjánsdóttir er boðin í heimsókn í Hús unga fólksins.

Húsi unga fólksins, gamla Austurbæjarbíói, verður lokað í dag, forvarnardaginn, samkvæmt ákvörðun borgaryfirvalda. Þar hefur ungt fólk haft aðstöðu til að halda tónleika, setja upp sýningar og stunda margvíslegt félagsstarf. Talsmenn starfseminnar hafa boðið borgarstjóra í heimsókn í dag til að kynna sér starfið í húsinu, í þeirri von að það verði til að bjarga húsi unga fólksins, eins og það er orðað í tilkynningu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×