Catalinu birt ákæra fyrir kókaínsmygl Stígur Helgason skrifar 28. ágúst 2009 00:01 Vændishúsið á Hverfisgötu Catalina, íslenskur ríkisborgari ættaður frá Miðbaugs-Gíneu, gerði nokkrar vændiskonur út úr þessu húsi. Fréttablaðið / gva Catalina Mikue Ncogo, sem viður-kennt hefur að hafa gert út hóp vændis-kvenna í Reykjavík, hefur verið ákærð fyrir að fá þrjá Belga, einn karlmann og tvær konur, til að flytja til Íslands samtals ríflega 420 grömm af kókaíni. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Annars vegar er um að ræða ferð belgísks manns sem kom til landsins í byrjun apríl með tæp 70 grömm af kókaíni innvortis. Hann strauk úr haldi lögreglu en náðist nokkrum klukkustundum síðar. Catalina hafði meðal annars bókað hótelherbergi fyrir manninn hér á landi. Hins vegar er hún talin hafa fengið tvær belgískar konur til að flytja hingað ríflega 350 grömm af kókaíni innvortis. Þær hafa báðar hlotið dóm í málinu. Þá er Catalina einnig ákærð fyrir að hafa, í leitarklefa tollgæslunnar í Leifsstöð, bitið í bak lögreglumanns. Catalina sat um tíma í gæsluvarðhaldi grunuð um mansal og að hafa ætlað að flytja til landsins tólf kíló af kókaíni ásamt kærasta sínum, sem handtekinn var með efnin á Schiphol-flugvelli í Amsterdam. Hún hefur sagt frá því í viðtali að hafa haft á sínum snærum hérlendis tólf vændiskonur, sem hún hafi meðal annars gert út úr húsi við hlið lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu. Mál Catalinu Ncogo Fíkniefnabrot Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Catalina Mikue Ncogo, sem viður-kennt hefur að hafa gert út hóp vændis-kvenna í Reykjavík, hefur verið ákærð fyrir að fá þrjá Belga, einn karlmann og tvær konur, til að flytja til Íslands samtals ríflega 420 grömm af kókaíni. Ákæran var þingfest í Héraðsdómi Reykjaness í gær. Annars vegar er um að ræða ferð belgísks manns sem kom til landsins í byrjun apríl með tæp 70 grömm af kókaíni innvortis. Hann strauk úr haldi lögreglu en náðist nokkrum klukkustundum síðar. Catalina hafði meðal annars bókað hótelherbergi fyrir manninn hér á landi. Hins vegar er hún talin hafa fengið tvær belgískar konur til að flytja hingað ríflega 350 grömm af kókaíni innvortis. Þær hafa báðar hlotið dóm í málinu. Þá er Catalina einnig ákærð fyrir að hafa, í leitarklefa tollgæslunnar í Leifsstöð, bitið í bak lögreglumanns. Catalina sat um tíma í gæsluvarðhaldi grunuð um mansal og að hafa ætlað að flytja til landsins tólf kíló af kókaíni ásamt kærasta sínum, sem handtekinn var með efnin á Schiphol-flugvelli í Amsterdam. Hún hefur sagt frá því í viðtali að hafa haft á sínum snærum hérlendis tólf vændiskonur, sem hún hafi meðal annars gert út úr húsi við hlið lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu.
Mál Catalinu Ncogo Fíkniefnabrot Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira