Innlent

Stjórnarflokkarnir funda um skattahækkanir

Þingflokkar stjórnarflokkanna koma saman í kvöld til að ræða breytingar á skattkerfinu og fyrirhugaðar skattahækkanir. Milljarða hækkanir á sköttum eru sagðar í pípunum og meðal þess sem ríkisstjórnin hefur til skoðunar eru mismunandi tekjuskattsþrep.

Þingflokksfundur VG hefst klukkan átta og þá er ráðgert að þingflokkur Samfylkingarinnar komi saman til fundar klukkan sex.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×