Innlent

Efnahags- og skattanefnd hittir fulltrúa Seðlabankans

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fulltrúi frá Seðlabankanum hitti efnahags- og skattanefnd Alþingis á fundi nefndarinnar sem hófst laust eftir klukkan átta í kvöld. Samkvæmt upplýsingum á vef Alþingis er Icesave málið á dagskrá fundarins en einnig verða önnur mál rædd í þaula samkvæmt heimildum Vísis.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×