Þingflokkurinn vill halda ríkisstjórnarsamstarfinu áfram 30. september 2009 16:51 Steingrímur J. Sigfússon fjármálraáðherra og formaður VG sagði að loknum þingflokksfundi að allir þingmenn og ráðherrar hefðu lagt á það áherslu að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði haldið áfram. Hann sagðist sleginn yfir ákvörðun Ögmundar Jónassonar sem hefur sagt sig úr ríkisstjórn en sagðist jafnframt virða ákvörðunina. Steingrímur sagði þingflokkinn ákveða hver yrði eftirmaður Ögmundar og það yrði gert fljótlega. ÞIngflokkur VG ætlar að funda aftur seint í kvöld. Steingrímur sagði mikilvægt að á næstu dögum yrði greitt úr þeim verkefnum sem séu óunnin. Aðspurður hvort átök væru í flokknum vegna Icesave-málsins, þar sem Ögmundur hefði sagt af sér vegna þess, sagði hann að Ögmundur hefði ekki efnislega verið á móti málinu. „Hann hefur væntanlega útskýrt þetta sjálfur en hann var ekki sáttur með hvernig þetta var sett upp gagnvart ríkisstjórninni, annars ætla ég ekki að svara fyrir það hverjar hans ástæður voru," sagði Steingrímur. Steingrímur sagði ennfremur að það væru tvö erfið mál sem væru óleyst nú og snéru annarsvegar að greiðsluskuldbindingum á mögulegum eftirstöðvum lánsins eftir árið 2024. Síðan væri eitt tiltekið lagalegat atriði sem væri sömuleiðis erfitt viðfangs. „Þetta eru ekki margir þættir en þeir eru snúnir og við verðum að finna lausn á þeim." Hann sagðist ekki vita til þess að fleiri breytingar á ríkisstjórninni væru framundan. „En ég ítreka það sem ég sagði áðan að hver og einn þingmaður og ráðherra lýstu eindregnum stuðningi við að ríkisstjórnin héldi áfram." Steingrímur sagði að ríkisstjórnarfundur sem boðaður hefur verið klukkan 18:00 hafi verið löngu ákveðinn og þar muni flokkarnir m.a. fara yfir fjárlagafrumvarpið sem lagt verður fram á Alþingi á morgun. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fjármálraáðherra og formaður VG sagði að loknum þingflokksfundi að allir þingmenn og ráðherrar hefðu lagt á það áherslu að ríkisstjórnarsamstarfinu yrði haldið áfram. Hann sagðist sleginn yfir ákvörðun Ögmundar Jónassonar sem hefur sagt sig úr ríkisstjórn en sagðist jafnframt virða ákvörðunina. Steingrímur sagði þingflokkinn ákveða hver yrði eftirmaður Ögmundar og það yrði gert fljótlega. ÞIngflokkur VG ætlar að funda aftur seint í kvöld. Steingrímur sagði mikilvægt að á næstu dögum yrði greitt úr þeim verkefnum sem séu óunnin. Aðspurður hvort átök væru í flokknum vegna Icesave-málsins, þar sem Ögmundur hefði sagt af sér vegna þess, sagði hann að Ögmundur hefði ekki efnislega verið á móti málinu. „Hann hefur væntanlega útskýrt þetta sjálfur en hann var ekki sáttur með hvernig þetta var sett upp gagnvart ríkisstjórninni, annars ætla ég ekki að svara fyrir það hverjar hans ástæður voru," sagði Steingrímur. Steingrímur sagði ennfremur að það væru tvö erfið mál sem væru óleyst nú og snéru annarsvegar að greiðsluskuldbindingum á mögulegum eftirstöðvum lánsins eftir árið 2024. Síðan væri eitt tiltekið lagalegat atriði sem væri sömuleiðis erfitt viðfangs. „Þetta eru ekki margir þættir en þeir eru snúnir og við verðum að finna lausn á þeim." Hann sagðist ekki vita til þess að fleiri breytingar á ríkisstjórninni væru framundan. „En ég ítreka það sem ég sagði áðan að hver og einn þingmaður og ráðherra lýstu eindregnum stuðningi við að ríkisstjórnin héldi áfram." Steingrímur sagði að ríkisstjórnarfundur sem boðaður hefur verið klukkan 18:00 hafi verið löngu ákveðinn og þar muni flokkarnir m.a. fara yfir fjárlagafrumvarpið sem lagt verður fram á Alþingi á morgun.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira