Innlent

Þingflokksfundur Samfylkingarinnar hafinn

Þingflokksfundur Samfylkingarinnar hófst klukkan fjögur. Þingmenn vildu lítið tjá sig við fjölmiðla áður en fundurinn hófst en búist er við því að fundurinn standi í um tvo klukkutíma.

Ríkisstjórnarfundur hefst síðan klukkan sex.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×