Innlent

Ljósagangur reyndist frá fiskeldi

Akureyri.
Akureyri.

Lögreglan á Akureyri rannsakaði í nótt tilkynningar um dularfullan ljósagang á Eyjafirði. Við athugun kom í ljós að hann mátti rekja til fiskeldistjarna á firðinum og átti sér eðlilegar skýringar. Engar skýringar hafa hinsvegar fengist á ljósagangi, sem sást yfir firðinum fyrr í haust.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×