Ráðherrar VG ætla að virkja fæturna 9. febrúar 2009 04:00 Ögmundur og Steingrímur nýttu sér góða veðrið og gengu til Alþingis á föstudaginn. Fréttablaðið/GVA Þegar fjórir nýir Vinstri grænir ráðherrar settust í ylvolga stólana fylgdu ráðherrabílar og einkabílstjórar með. Ráðherrarnir ætla allir að nýta sér fríðindin en með mismunandi hætti þó. Göngutúrar eru þeim ofarlega í huga. „Ég hef nú ekki leitt mikið hugann að þessu ennþá. Þar sem ég gegni tveimur ráðuneytum eru tveir fastráðnir bílstjórar og einhverjir bílar til staðar,“ segir Steingrímur J. Sigfússon sem er bæði fjármálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Ég mun ugglaust nota bíl og bílstjóra eitthvað en gjarnan líka keyra sjálfur,“ bætir Steingrímur við. „Bíll og bílstjóri munu áfram nýtt í þágu ráðuneytis, stundum undir sjálfan mig, stundum undir aðra,“ segir heilbrigðisráðherra Ögmundur Jónasson. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sér líka fram á einhvers konar blöndu. „Ég er stoltur eigandi Nissan Almera, árgerð "99, sem er mín einkabifreið.“ Audi A6-bifreið ráðuneytisins er því mikil breyting í hennar bílamálum. „Ég geng reyndar sem oftast í vinnuna og ætla að reyna að halda því áfram.“ Flunkunýr umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, fær Lexus RX400H, svokallaðan blendingsbíl, til afnota. Hún nýtir sér hann. „Ég mun hins vegar einnig leitast við að halda í þær góðu venjur sem ég hef komið mér upp, sem er að ganga mikið og hjóla milli staða.“- drg Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Þegar fjórir nýir Vinstri grænir ráðherrar settust í ylvolga stólana fylgdu ráðherrabílar og einkabílstjórar með. Ráðherrarnir ætla allir að nýta sér fríðindin en með mismunandi hætti þó. Göngutúrar eru þeim ofarlega í huga. „Ég hef nú ekki leitt mikið hugann að þessu ennþá. Þar sem ég gegni tveimur ráðuneytum eru tveir fastráðnir bílstjórar og einhverjir bílar til staðar,“ segir Steingrímur J. Sigfússon sem er bæði fjármálaráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. „Ég mun ugglaust nota bíl og bílstjóra eitthvað en gjarnan líka keyra sjálfur,“ bætir Steingrímur við. „Bíll og bílstjóri munu áfram nýtt í þágu ráðuneytis, stundum undir sjálfan mig, stundum undir aðra,“ segir heilbrigðisráðherra Ögmundur Jónasson. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sér líka fram á einhvers konar blöndu. „Ég er stoltur eigandi Nissan Almera, árgerð "99, sem er mín einkabifreið.“ Audi A6-bifreið ráðuneytisins er því mikil breyting í hennar bílamálum. „Ég geng reyndar sem oftast í vinnuna og ætla að reyna að halda því áfram.“ Flunkunýr umhverfisráðherra, Kolbrún Halldórsdóttir, fær Lexus RX400H, svokallaðan blendingsbíl, til afnota. Hún nýtir sér hann. „Ég mun hins vegar einnig leitast við að halda í þær góðu venjur sem ég hef komið mér upp, sem er að ganga mikið og hjóla milli staða.“- drg
Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira