Audi kominn í leitirnar - þjófarnir fá fundarlaunin Sólmundur Hólm Sólmundarson skrifar 25. ágúst 2009 10:44 Audi bifreiðin er komin í leitirnar. Audi bifreiðin sem lýst var eftir hér á Vísi í gærdag, er komin í leitirnar. Eigandi bifreiðarinnar hét fundarlaunum fyrir þann sem veitt gæti upplýsingar um bifreiðina. Eigandinn fór krókaleiðir til að finna bílinn. Bifreiðin er af gerðinni Audi A4 en henni var stolið af bílasölu í Hafnarfirði aðfararnótt sunnudagsins. Bíllinn er ekki kaskótryggður og því tjónið tilfinnanlegt fyrir eigandann sem hét 200 þúsund krónum, hverjum þeim sem gæfi ábendingar sem kæmu að gagni við að upplýsa málið. Eigandinn leitaði til aðila sem náðu sambandi við þjófana, í gegnum nokkra milliliði. Eigandinn þarf því þegar upp er staðið að greiða þjófunum fundarlaun, þrátt fyrir að vita aldrei hver stal bílnum í raun. Honum gremst það mikið, en segist ekki hafa annarra kosta völ. Hann segist hafa heimildir fyrir því að aðili hafi óskað eftir því að fá ýmsa varahluti úr bíl af þessari gerð, svo sem mótor og sjálfskiptingu. Því hafi menn verið gerðir út af örkinni til að stela bílnum. Þjófarnir sættust á að fara með bílinn á tiltekinn stað, en þar sá vegfarandi til bílsins og lét lögreglu vita. Hefði eigandinn hinsvegar ekki verið búinn að semja við þjófana um afhendingarstað, hefði bíllinn aldrei verið á þeim stað sem hann sást. Hann segist engu að síður þakklátur lögreglu - hún hafi gert allt sem hún mögulega gat miðað við sinn mannskap. Bíllinn er óskemmdur að sögn eigandans. Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Audi bifreiðin sem lýst var eftir hér á Vísi í gærdag, er komin í leitirnar. Eigandi bifreiðarinnar hét fundarlaunum fyrir þann sem veitt gæti upplýsingar um bifreiðina. Eigandinn fór krókaleiðir til að finna bílinn. Bifreiðin er af gerðinni Audi A4 en henni var stolið af bílasölu í Hafnarfirði aðfararnótt sunnudagsins. Bíllinn er ekki kaskótryggður og því tjónið tilfinnanlegt fyrir eigandann sem hét 200 þúsund krónum, hverjum þeim sem gæfi ábendingar sem kæmu að gagni við að upplýsa málið. Eigandinn leitaði til aðila sem náðu sambandi við þjófana, í gegnum nokkra milliliði. Eigandinn þarf því þegar upp er staðið að greiða þjófunum fundarlaun, þrátt fyrir að vita aldrei hver stal bílnum í raun. Honum gremst það mikið, en segist ekki hafa annarra kosta völ. Hann segist hafa heimildir fyrir því að aðili hafi óskað eftir því að fá ýmsa varahluti úr bíl af þessari gerð, svo sem mótor og sjálfskiptingu. Því hafi menn verið gerðir út af örkinni til að stela bílnum. Þjófarnir sættust á að fara með bílinn á tiltekinn stað, en þar sá vegfarandi til bílsins og lét lögreglu vita. Hefði eigandinn hinsvegar ekki verið búinn að semja við þjófana um afhendingarstað, hefði bíllinn aldrei verið á þeim stað sem hann sást. Hann segist engu að síður þakklátur lögreglu - hún hafi gert allt sem hún mögulega gat miðað við sinn mannskap. Bíllinn er óskemmdur að sögn eigandans.
Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira