Ferðamaðurinn kominn úr Kreppu Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. ágúst 2009 15:00 Frá björgunaraðgerðunum við Kreppu í dag. Mynd/Erla Björk Jónsdóttir Erlendur ferðamaður sem slasaðist í ánni Kreppu fyrr í dag er kominn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Hann reyndist ekki alvarlega slasaður en kaldur og hrakinn og afar skelkaður. Björgunarsveitarmenn segja að björgun mannsins megi fyrst og síðast þakka þeirri staðreynd að hann hafi getað notað GSM síma sinn til að hringja eftir hjálp þar sem hann var einn á ferð utan alfararleiðar. Undanfarið hafi verið unnið að því að bæta fjarskipti á hálendinu. Meðal annars hafi verið settur upp endurvarpi á Vaðöldu á síðasta ári sem hafi gert gæfumuninn í þessu tilviki. Þá segja björgunarsveitamenn að nýtt Tetra fjarskiptakerfi hafi enn og aftur sannað gildi sitt þar sem sjá má staðsetningu viðbragðsaðila á landsvísu á netinu. „Í dag vildi svo vel til að þrautreyndir björgunarsveitamenn voru á ferð í Laugavalladal og var þegar haft samband við þá. Þeir fóru á staðinn, fundu manninn og gáfu þyrlu Landhelgisgæslunnar upp nákvæma staðsetningu," segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Erlendur ferðamaður sem slasaðist í ánni Kreppu fyrr í dag er kominn um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar. Hann reyndist ekki alvarlega slasaður en kaldur og hrakinn og afar skelkaður. Björgunarsveitarmenn segja að björgun mannsins megi fyrst og síðast þakka þeirri staðreynd að hann hafi getað notað GSM síma sinn til að hringja eftir hjálp þar sem hann var einn á ferð utan alfararleiðar. Undanfarið hafi verið unnið að því að bæta fjarskipti á hálendinu. Meðal annars hafi verið settur upp endurvarpi á Vaðöldu á síðasta ári sem hafi gert gæfumuninn í þessu tilviki. Þá segja björgunarsveitamenn að nýtt Tetra fjarskiptakerfi hafi enn og aftur sannað gildi sitt þar sem sjá má staðsetningu viðbragðsaðila á landsvísu á netinu. „Í dag vildi svo vel til að þrautreyndir björgunarsveitamenn voru á ferð í Laugavalladal og var þegar haft samband við þá. Þeir fóru á staðinn, fundu manninn og gáfu þyrlu Landhelgisgæslunnar upp nákvæma staðsetningu," segir í tilkynningu frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira