Innlent

Róleg stemning á Fríkirkjuvegi

Lögregla er búin að handtaka nokkra við Fríkirkjuveg.
Lögregla er búin að handtaka nokkra við Fríkirkjuveg.

Að sögn Lögreglu er róleg stemning við Fríkirkjuveg þar sem að 20-25 manns brutust inn um níuleytið í kvöld. Enginn hefur verið handtekinn.

Í kvöldfréttum RÚV var rætt við lögreglu á staðnum. Þar kom fram að svo virðist sem farið hafi verið inn um ólæstar dyr. Þegar lögregla kom á staðinn neituðu þeir sem þar voru að fara en fóru síðar. Svo hafi aðrir bæst við sem neiti nú að fara.

Enginn hefur verið handtekinn. Ein stúlka var færð inn í lögreglubíl en henni sleppt fljótlega.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×