Ólafur Ragnar: Þýski blaðamaðurinn dregur upp villandi mynd 10. febrúar 2009 12:20 Ólafur Ragnar Grímsson segir að blaðamaður þýsku útgáfunnar af Financial Times hafi dregið upp mjög villandi frásögn af löngu samtali sem hann átti við forsetann á Bessastöðum. Haft er eftir Ólafi í blaðinu að Ísland eigi ekki að greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi og hafa ummælin vakið töluverða athygli í Þýskalandi. Ólafur segir í samtali við fréttastofu að hann hafi sagt blaðamanninum að Íslendingar hefðu ríkan vilja til þess að standa að málum á þann hátt að reynt verði að uppfylla að fullu skuldbindingar í öðrum löndum. Ólafur segist einnig hafa sagt að þýskur almenningur verði að hafa á því skilning að þúsundir Íslendinga hafi orðið fyrir gríðarlegu tapu í kjölfar hruns bankanna. Þessvegna væri það röng mynd sem stundum væri dregin upp víða í Evrópu að það væri ætlun Íslendinga að hafa allt sitt á þurru á meðan aðrir ættu að taka á sig tapið. Tengdar fréttir Misskilningur hjá forseta Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands komst í fréttirnar í Þýskalandi í morgun þegar hann sagði að Ísland ætti ekki greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta sagði hann við þýsku útgáfuna af Financial Times. Steinar Þór Guðgeirsson formaður skilanefndar Kaupþings segir þýska fréttamenn hafa sýnt málinu mikinn áhuga í morgun en einhver misskilningur sé í þessum orðum forsetans. Það hafi alltaf staðið til að greiða þessum innlánseigendum. 10. febrúar 2009 11:29 Forsetinn vill ekki að Ísland greiði fyrir Kaupþing í Þýskalandi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að Ísland eigi ekki að greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í þýsku útgáfunni af Financial Times (FTD) í dag og hefur vakið töluverða athygli í Þýskalandi. 10. febrúar 2009 10:02 Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson segir að blaðamaður þýsku útgáfunnar af Financial Times hafi dregið upp mjög villandi frásögn af löngu samtali sem hann átti við forsetann á Bessastöðum. Haft er eftir Ólafi í blaðinu að Ísland eigi ekki að greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi og hafa ummælin vakið töluverða athygli í Þýskalandi. Ólafur segir í samtali við fréttastofu að hann hafi sagt blaðamanninum að Íslendingar hefðu ríkan vilja til þess að standa að málum á þann hátt að reynt verði að uppfylla að fullu skuldbindingar í öðrum löndum. Ólafur segist einnig hafa sagt að þýskur almenningur verði að hafa á því skilning að þúsundir Íslendinga hafi orðið fyrir gríðarlegu tapu í kjölfar hruns bankanna. Þessvegna væri það röng mynd sem stundum væri dregin upp víða í Evrópu að það væri ætlun Íslendinga að hafa allt sitt á þurru á meðan aðrir ættu að taka á sig tapið.
Tengdar fréttir Misskilningur hjá forseta Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands komst í fréttirnar í Þýskalandi í morgun þegar hann sagði að Ísland ætti ekki greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta sagði hann við þýsku útgáfuna af Financial Times. Steinar Þór Guðgeirsson formaður skilanefndar Kaupþings segir þýska fréttamenn hafa sýnt málinu mikinn áhuga í morgun en einhver misskilningur sé í þessum orðum forsetans. Það hafi alltaf staðið til að greiða þessum innlánseigendum. 10. febrúar 2009 11:29 Forsetinn vill ekki að Ísland greiði fyrir Kaupþing í Þýskalandi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að Ísland eigi ekki að greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í þýsku útgáfunni af Financial Times (FTD) í dag og hefur vakið töluverða athygli í Þýskalandi. 10. febrúar 2009 10:02 Mest lesið Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Íslendingur lést vegna hitaslags Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Sjá meira
Misskilningur hjá forseta Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands komst í fréttirnar í Þýskalandi í morgun þegar hann sagði að Ísland ætti ekki greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta sagði hann við þýsku útgáfuna af Financial Times. Steinar Þór Guðgeirsson formaður skilanefndar Kaupþings segir þýska fréttamenn hafa sýnt málinu mikinn áhuga í morgun en einhver misskilningur sé í þessum orðum forsetans. Það hafi alltaf staðið til að greiða þessum innlánseigendum. 10. febrúar 2009 11:29
Forsetinn vill ekki að Ísland greiði fyrir Kaupþing í Þýskalandi Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands segir að Ísland eigi ekki að greiða þeim sem töpuðu á innlánum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í þýsku útgáfunni af Financial Times (FTD) í dag og hefur vakið töluverða athygli í Þýskalandi. 10. febrúar 2009 10:02