Handtekinn í Ráðhúsinu: „Þetta var hálf skrýtið" Breki Logason skrifar 15. september 2009 21:40 Jón Bjarki Magnússon. Jón Bjarki Magnússon er einn þriggja sem handtekinn var á pöllum Ráðhúss Reykjavíkur um fimmleytið í dag en þar var sala á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku samþykkt. Jón Bjarki þurfti að dúsa á lögreglustöðinni í þrjá tíma en honum var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Hann segir handtökuna hafa verið hálf skrýtna. „Ég var bara nýkominn þarna þegar lögreglan ætlaði að handtaka félaga minn. Þá greip ég í hann og hélt utan um hann. Ætlli það hafi ekki síðan liðið um mínúta þar til ég var handtekinn, þetta var hálf skrýtið," segir Jón Bjarki í samtali við Vísi. Jón Bjarki var að koma úr skólanum og ákvað að kíkja við í Ráðhúsinu, en þar var nokkuð þétt setið í dag. „Ég eiginlega hló bara, það var hálf fáránlegt að vera handtekinn fyrir þetta." Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Bjarki er handtekinn í mótmælum því hann var einnig handtekinn þegar mótmælin við Alþingishúsið stóðu sem hæst. Jón Bjarki komst áður í fréttirnar þegar störfum hans sem blaðamaður á ristjórn DV lauk skyndilega og fékk hann þá viðurnefnið „Litli DV-maðurinn". Jón Bjarki kom síðar í Kastljósið með upptöku af samtali sínu við Reyni Traustason ritstjóra þar sem sá síðarnefndi talaði meðal annars um að taka Björgólf Guðmundsson niður. Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Jón Bjarki Magnússon er einn þriggja sem handtekinn var á pöllum Ráðhúss Reykjavíkur um fimmleytið í dag en þar var sala á hlut Orkuveitu Reykjavíkur í HS Orku samþykkt. Jón Bjarki þurfti að dúsa á lögreglustöðinni í þrjá tíma en honum var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Hann segir handtökuna hafa verið hálf skrýtna. „Ég var bara nýkominn þarna þegar lögreglan ætlaði að handtaka félaga minn. Þá greip ég í hann og hélt utan um hann. Ætlli það hafi ekki síðan liðið um mínúta þar til ég var handtekinn, þetta var hálf skrýtið," segir Jón Bjarki í samtali við Vísi. Jón Bjarki var að koma úr skólanum og ákvað að kíkja við í Ráðhúsinu, en þar var nokkuð þétt setið í dag. „Ég eiginlega hló bara, það var hálf fáránlegt að vera handtekinn fyrir þetta." Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jón Bjarki er handtekinn í mótmælum því hann var einnig handtekinn þegar mótmælin við Alþingishúsið stóðu sem hæst. Jón Bjarki komst áður í fréttirnar þegar störfum hans sem blaðamaður á ristjórn DV lauk skyndilega og fékk hann þá viðurnefnið „Litli DV-maðurinn". Jón Bjarki kom síðar í Kastljósið með upptöku af samtali sínu við Reyni Traustason ritstjóra þar sem sá síðarnefndi talaði meðal annars um að taka Björgólf Guðmundsson niður.
Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira