„Gríðarlega þungur reikningur“ 11. desember 2009 21:02 Mynd/GVA „Það liggur fyrir að það varð mikið tjón og stór hluti af áfallinu liggur þarna," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um þá gagnrýni sem kemur fram á Seðlabankann í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um ríkisreikninga árið 2008. Þar eru meðal annars lánveitingar bankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári gagnrýndar. „Það er ljóst að þarna liggur gríðarlega þungur reikningur, því miður, segir Steingrímur. Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að meira tjón hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Að minnsta kosti 175 milljarðar króna munu lenda á íslensku þjóðinni vegna svonefndra ástarbréfa Seðlabankans. „Þetta eru mjög þungar tölur sem lítil umræða hefur orðið um samanborið við ýmislegt annað. Það er gott að Ríkisendurskoðun hafi farið yfir þetta. Menn geta svo rætt málið í framhaldinu en ég ætla að bíða með að tjá mig um þetta að öðru leyti," segir Steingrímur. Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir Seðlabankann vegna ástarbréfa Ríkisendurskoðandi gagnrýnir lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári og telur ýmsum spurningum ósvarað varðandi lánveitingarnar. Þetta kemur fram í endurskoðun embættisins á ríkisreikningum árið 2008. 11. desember 2009 14:19 Ástarbréf Seðlabankans hafa þegar kostað 400 milljarða Ríkisendurskoðun gagnrýnir mjög harðlega fyrrum bankastjóra Seðlabankans í nýrri skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2008. Sökum þess umfangsmikla taps sem ríkissjóður varð fyrir vegna svokallaðara „ástarbréfa" bankans er gerð sérstök grein fyrir því máli í skýrslunni. 11. desember 2009 14:57 Meira tjón en hlýst af Icesave Ríkisendurskoðandi segir að meira tjón hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Að minnsta kosti hundrað sjötíu og fimm milljarðar króna munu lenda á íslensku þjóðinni vegna ástarbréfa Seðlabankans. 11. desember 2009 19:03 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
„Það liggur fyrir að það varð mikið tjón og stór hluti af áfallinu liggur þarna," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, aðspurður um þá gagnrýni sem kemur fram á Seðlabankann í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um ríkisreikninga árið 2008. Þar eru meðal annars lánveitingar bankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári gagnrýndar. „Það er ljóst að þarna liggur gríðarlega þungur reikningur, því miður, segir Steingrímur. Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að meira tjón hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Að minnsta kosti 175 milljarðar króna munu lenda á íslensku þjóðinni vegna svonefndra ástarbréfa Seðlabankans. „Þetta eru mjög þungar tölur sem lítil umræða hefur orðið um samanborið við ýmislegt annað. Það er gott að Ríkisendurskoðun hafi farið yfir þetta. Menn geta svo rætt málið í framhaldinu en ég ætla að bíða með að tjá mig um þetta að öðru leyti," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir Ríkisendurskoðun gagnrýnir Seðlabankann vegna ástarbréfa Ríkisendurskoðandi gagnrýnir lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári og telur ýmsum spurningum ósvarað varðandi lánveitingarnar. Þetta kemur fram í endurskoðun embættisins á ríkisreikningum árið 2008. 11. desember 2009 14:19 Ástarbréf Seðlabankans hafa þegar kostað 400 milljarða Ríkisendurskoðun gagnrýnir mjög harðlega fyrrum bankastjóra Seðlabankans í nýrri skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2008. Sökum þess umfangsmikla taps sem ríkissjóður varð fyrir vegna svokallaðara „ástarbréfa" bankans er gerð sérstök grein fyrir því máli í skýrslunni. 11. desember 2009 14:57 Meira tjón en hlýst af Icesave Ríkisendurskoðandi segir að meira tjón hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Að minnsta kosti hundrað sjötíu og fimm milljarðar króna munu lenda á íslensku þjóðinni vegna ástarbréfa Seðlabankans. 11. desember 2009 19:03 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent Fleiri fréttir Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Sjá meira
Ríkisendurskoðun gagnrýnir Seðlabankann vegna ástarbréfa Ríkisendurskoðandi gagnrýnir lánveitingar Seðlabankans til fjármálafyrirtækja á síðasta ári og telur ýmsum spurningum ósvarað varðandi lánveitingarnar. Þetta kemur fram í endurskoðun embættisins á ríkisreikningum árið 2008. 11. desember 2009 14:19
Ástarbréf Seðlabankans hafa þegar kostað 400 milljarða Ríkisendurskoðun gagnrýnir mjög harðlega fyrrum bankastjóra Seðlabankans í nýrri skýrslu sinni um endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2008. Sökum þess umfangsmikla taps sem ríkissjóður varð fyrir vegna svokallaðara „ástarbréfa" bankans er gerð sérstök grein fyrir því máli í skýrslunni. 11. desember 2009 14:57
Meira tjón en hlýst af Icesave Ríkisendurskoðandi segir að meira tjón hljótist af tæknilegu gjaldþroti Seðlabankans en Icesave, verði heimtur Landsbankans eins og spáð er. Að minnsta kosti hundrað sjötíu og fimm milljarðar króna munu lenda á íslensku þjóðinni vegna ástarbréfa Seðlabankans. 11. desember 2009 19:03