Innbrotsþjófurinn stal Audi Q7 á meðan fjölskyldan svaf Breki Logason skrifar 4. júní 2009 09:28 Sigurður Freyr Árnason íbúi í Hafnarfirði fór að sofa klukkan eitt í nótt í einbýlishúsi sínu við Vesturvang í Hafnarfirði. Eiginkona hans vaknað klukkan hálf sex í morgun og uppgötvað þá að það hefði verið brotist inn á heimili þeirra hjóna. Þjófurinn hafði tekið fartölvu, myndavél og veski auk þess sem hússlyklarnir og bíllyklarnir voru horfnir. Fljótlega uppgötvaði Sigurður að Audi Q7 bifreið fjölskyldunnar var horfin og vill hann auglýsa eftir bílnum sem hefur fastanúmerið KM E00. „Ég er nú bara að ná mér ennþá," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Þjófurinn virðist hafa farið inn í herbergi hjá börnunum. Við vorum bara sofandi uppi í rúmi og urðum ekki vör við neitt," segir hann en þau hjónin eiga þrjú börn. Sigurður segir aldrei neitt þessu líkt gerast í götunni en þó hafi verið brotist inn í einn af fjórum bílum hans þegar hann var erlendis og GPS-tæki tekið úr bílnum fyrir skömmu. Bíllinn sem var tekinn í morgun er nýr svartur Audi Q7 sem er sérinnfluttur frá Heklu og hefur 4,2 lítra díselvél og fastanúmerið KM E00 eins og fyrr segir. Sigurður biður fólk í umferðinni að hafa augun opin og hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 ef það telur sig hafa upplýsingar um bílinn. Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Hvalfjarðargöngum lokað Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Sjá meira
Sigurður Freyr Árnason íbúi í Hafnarfirði fór að sofa klukkan eitt í nótt í einbýlishúsi sínu við Vesturvang í Hafnarfirði. Eiginkona hans vaknað klukkan hálf sex í morgun og uppgötvað þá að það hefði verið brotist inn á heimili þeirra hjóna. Þjófurinn hafði tekið fartölvu, myndavél og veski auk þess sem hússlyklarnir og bíllyklarnir voru horfnir. Fljótlega uppgötvaði Sigurður að Audi Q7 bifreið fjölskyldunnar var horfin og vill hann auglýsa eftir bílnum sem hefur fastanúmerið KM E00. „Ég er nú bara að ná mér ennþá," segir Sigurður í samtali við Vísi. „Þjófurinn virðist hafa farið inn í herbergi hjá börnunum. Við vorum bara sofandi uppi í rúmi og urðum ekki vör við neitt," segir hann en þau hjónin eiga þrjú börn. Sigurður segir aldrei neitt þessu líkt gerast í götunni en þó hafi verið brotist inn í einn af fjórum bílum hans þegar hann var erlendis og GPS-tæki tekið úr bílnum fyrir skömmu. Bíllinn sem var tekinn í morgun er nýr svartur Audi Q7 sem er sérinnfluttur frá Heklu og hefur 4,2 lítra díselvél og fastanúmerið KM E00 eins og fyrr segir. Sigurður biður fólk í umferðinni að hafa augun opin og hafa samband við lögreglu í síma 444-1000 ef það telur sig hafa upplýsingar um bílinn.
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Hvalfjarðargöngum lokað Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Innlent Fleiri fréttir Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Sjá meira