Innlent

Húsnæðisverð í borginni heldur áfram að lækka

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað um 0,4 prósent á síðustu fjórum vikum og húsnæðiskaupveltan er nú undir meðaltali síðustu tólf vikna.

Ef litið er tólf mánuði aftur í tímann hefur húsnæðisverð hækkað um 9,6 prósent á tímabilinu, þannig að þetta er verulegur viðsnúningur.

Lækkun á raunvirði er mun meiri en núll komma fjögurra prósenta lækkunin í krónutölum, ef hliðsjón er tekin af verðbólgu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×