Skortur á „bótoxi” tefur ísbjarnauppstoppun 27. október 2008 09:47 Ísbirnirnir bíða eftir „bótoxi“. MYND/FEYKIR Gjaldeyriskrísan hefur tekið á sig alveg nýja mynd í Skagafirði, en ekki hefur tekist að klára uppstoppun á Ísbirninum sem veginn var á Þverárfjalli í byrjun júní né birnunni sem vegin var við Hraun þar sem beðið er eftir varafylliefni, bótoxi, frá Bandaríkjunum. „Þetta er alveg að hafast hjá okkur. Við erum í raun að verða búnir með báða birnina en höfum verið að bíða aðeins eftir þessu varafylliefni sem við pöntum frá Bandaríkjunum," segir Haraldur Ólafsson uppstoppari á Akureyri. „Það hefur hins vegar ekki fengist afgreitt líkt og aðrar vörur en við erum búnir að leysa þetta eftir öðrum leiðum og gerum ráð fyrir að fá efnið í lok vikunnar. Birnirnir tveir ættu því að vera tilbúnir til afhendingar upp úr miðjum næsta mánuði en þó þurfum við að passa upp á að vegir séu auðir þegar þeir leggja í hann enda má þetta ekki hristast í sundur á leiðinni," bætir hann við. Aðspurður segir Haraldur að hann komi nú til með að sakna bjarnanna úr skúrnum hjá sér enda taki þeir mikið pláss og eins veki þeir mikla athygli. „Það hafa margir heimsótt mig til þess að fá að skoða birnina bæði leikskólahópar og einstaklingar og það verður því mikið minna um að vera hjá mér eftir að þeir verða farnir." Björninn mun fara á Náttúrustofu Norðurlands vestra á Sauðárkróki en birnan mun fara á Hafíssetrið á Blönduósi. Frá þessu er greint á skagfirska fréttavefnum Feykir.is Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira
Gjaldeyriskrísan hefur tekið á sig alveg nýja mynd í Skagafirði, en ekki hefur tekist að klára uppstoppun á Ísbirninum sem veginn var á Þverárfjalli í byrjun júní né birnunni sem vegin var við Hraun þar sem beðið er eftir varafylliefni, bótoxi, frá Bandaríkjunum. „Þetta er alveg að hafast hjá okkur. Við erum í raun að verða búnir með báða birnina en höfum verið að bíða aðeins eftir þessu varafylliefni sem við pöntum frá Bandaríkjunum," segir Haraldur Ólafsson uppstoppari á Akureyri. „Það hefur hins vegar ekki fengist afgreitt líkt og aðrar vörur en við erum búnir að leysa þetta eftir öðrum leiðum og gerum ráð fyrir að fá efnið í lok vikunnar. Birnirnir tveir ættu því að vera tilbúnir til afhendingar upp úr miðjum næsta mánuði en þó þurfum við að passa upp á að vegir séu auðir þegar þeir leggja í hann enda má þetta ekki hristast í sundur á leiðinni," bætir hann við. Aðspurður segir Haraldur að hann komi nú til með að sakna bjarnanna úr skúrnum hjá sér enda taki þeir mikið pláss og eins veki þeir mikla athygli. „Það hafa margir heimsótt mig til þess að fá að skoða birnina bæði leikskólahópar og einstaklingar og það verður því mikið minna um að vera hjá mér eftir að þeir verða farnir." Björninn mun fara á Náttúrustofu Norðurlands vestra á Sauðárkróki en birnan mun fara á Hafíssetrið á Blönduósi. Frá þessu er greint á skagfirska fréttavefnum Feykir.is
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Fleiri fréttir Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Sjá meira