Erlent

Tíu létust í bílsprengjuárás í Írak

Myndin tengist fréttinni ekki.
Myndin tengist fréttinni ekki. MYND/AP
Tíu manns létust og tugir eru slasaðir eftir að bílsprengja sprakk á bílasölu í norðurhluta landsins í bænum Tal Afar. Bærinn er í Nineveh héraði þar sem skæruliðar á vegum al Kaída hafa látið mikið til sín taka undanfarið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×