
"Það veit öll þjóðin nema Stefán hver það var sem dröslaði honum á lappir og samdi ofan í hann fyrstu vinsælu lögin," skrifar Sverrir Stormsker meðal annars í harðorðum pistli sínum í Fréttablaðinu í dag þar sem hann fer í gegnum samskipti hans og Stefáns.
Kollegarnir hafa undanfarið keppst við að senda inn greinar um hvorn annan í blaðið.