Bankarnir komu að forsetabókinni 1. desember 2008 14:54 Guðjón Friðriksson, ævisagnaritari. Viðskiptabankarnir þrír Kaupþing, Glitnir og Landsbankinn komu allir fjárhagslega að nýútkominni bók Guðjóns Friðrikssonar, ævisagnaritara, Sögu af forseta. ,,Ég hafði verið á launum hjá launasjóði rithöfunda lengi en var skorinn niður þar og ég sá fram á að ég gæti ekki haldið áfram ritstörfum nema að fá einhvern stuðning og leitaði til bankanna," segir Guðjón og bætir við að hann hafi einnig fengið fyrirfram hjá bókaútgefanda sínum. Hvoru tveggja hafi fleytt honum í gegnum vinnu við gerð bókarinnar. Guðjón vill ekki gefa upp hversu mikið bankarnir styrktu hann. Undanfarin ár hefur verið algengt að rithöfundar og fræðimenn leiti eftir fjárstuðningi úr hjá hinum ýmsu sjóðum, bönkum og öðrum fyrirtækjum, að sögn Guðjóns. ,,Núna er ég í stóru verkefni ásamt öðrum sem heitir Saga Kaupmannahafnar sem höfuðborg Íslands og styrkir annarsvegar danskur sjóður og hinsvegar styrktarsjóður Baugs það verkefni." Guðjón segir að í bréfi til bankanna hafi vinnutitill bókarinnar hugsanlega verið Þáttur forsetans í útlensku útrásinni. Vinnuheiti taki oft breytingum við vinnslu verka. Bókin heitir Saga af forseta: forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar, útrás, athafnir, átök og einkamál og er á sjöunda hundrað blaðsíður. Guðjón hefur áður ritað ævisögur manna á borð við Jónas frá Hriflu, Einar Benediktsson, Hannes Hafstein og Jón Sigurðsson. Hann hefur þrívegis hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin. Mest lesið „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Viðskiptabankarnir þrír Kaupþing, Glitnir og Landsbankinn komu allir fjárhagslega að nýútkominni bók Guðjóns Friðrikssonar, ævisagnaritara, Sögu af forseta. ,,Ég hafði verið á launum hjá launasjóði rithöfunda lengi en var skorinn niður þar og ég sá fram á að ég gæti ekki haldið áfram ritstörfum nema að fá einhvern stuðning og leitaði til bankanna," segir Guðjón og bætir við að hann hafi einnig fengið fyrirfram hjá bókaútgefanda sínum. Hvoru tveggja hafi fleytt honum í gegnum vinnu við gerð bókarinnar. Guðjón vill ekki gefa upp hversu mikið bankarnir styrktu hann. Undanfarin ár hefur verið algengt að rithöfundar og fræðimenn leiti eftir fjárstuðningi úr hjá hinum ýmsu sjóðum, bönkum og öðrum fyrirtækjum, að sögn Guðjóns. ,,Núna er ég í stóru verkefni ásamt öðrum sem heitir Saga Kaupmannahafnar sem höfuðborg Íslands og styrkir annarsvegar danskur sjóður og hinsvegar styrktarsjóður Baugs það verkefni." Guðjón segir að í bréfi til bankanna hafi vinnutitill bókarinnar hugsanlega verið Þáttur forsetans í útlensku útrásinni. Vinnuheiti taki oft breytingum við vinnslu verka. Bókin heitir Saga af forseta: forsetatíð Ólafs Ragnars Grímssonar, útrás, athafnir, átök og einkamál og er á sjöunda hundrað blaðsíður. Guðjón hefur áður ritað ævisögur manna á borð við Jónas frá Hriflu, Einar Benediktsson, Hannes Hafstein og Jón Sigurðsson. Hann hefur þrívegis hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin.
Mest lesið „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Leitað að manni með öxi Innlent Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira